Líkja má lífeyrismálum við búskap fyrri alda. Nútímafólk leggur fyrir á starfsævinni og byggir upp eftirlaunasjóð og lífeyrisréttindi til að lifa af þegar vinnu lýkur og eftirlaunaárin taka við. Grein eftir Gunnar Baldvinsson birt í Mbl. 28. febrúar 2013 Sjá grein hér.