Ávöxtun lífeyrissjóðanna og tap þeirra af útrásinni 2003 - 2011

Sjóðirnir ávöxtuðu sig um 2,7% á ári að jafnaði árin 2003-2011 umfram hækkun vísitölu og kostnað. Á 12 árum fyrir bankabóluna, þ.e.a.s 1991-2002 var meðalraunávöxtun sjóðanna um 5,1% á ári og uppsafnaður hagnaður kerfisins því um 20% umfram 3,5% viðmiðunarregluna. Þessi góða ávöxtun gerir því sennilega betur en að vega upp tapið af bankabóluárunum". Grein Þorbergur Steinn Leifsson 24. febrúar 2013.   Sjá grein hér.