Fréttir

Áframhaldandi góð afkoma Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda.

Nú liggur fyrir afkoma sjóðsins miðað við júnílok 2006.  Samtals jukust eignir frá áramótum um 13% og nema 46,7 milljörðum króna.  Ávöxtun er einnig góð og var nafnávöxtun 24,1% sem svarar til 11,3% hreinnar raunávöxtunar ...
readMoreNews

Tilskipun ESB um starfstengdan lífeyrissparnað.

Í fjármálaráðuneytinu er unnið að frumvarpi til laga sem ætlað er að innleiða tilskipun ESB nr. 2003/41/EC um starfstengdan lífeyrissparnað (Directive on the activities and supervision of institutions for occupational retirement provi...
readMoreNews

28% nafnávöxtun hjá Lífeyrissjóði Vestmannaeyja.

Samkvæmt árshlutauppgjöri Lífeyrissjóða Vestmannaeyja fyrir tímabilið 1. janúar – 30. júní 2006, var hrein raunávöxtun sjóðsins þetta tímabil 15,4% á ársgrundvelli, sem svarar til um 28% nafnávöxtunar. Meðaltal hreinnar rau...
readMoreNews

Eignir LV hækkuðu um 26 milljarða - 22% nafnávöxtun.

Fyrri árshelmingur 2006 einkenndist af hækkun erlendu verðbréfaeignar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna í ljósi gengislækkunar krónunnar en einnig vegna hækkandi hlutabréfaverðs í heiminum. Þessi þróun átti mestan þátt í að skila...
readMoreNews

Hrein eign Gildis hækkar um 17,2 milljarða.

Samkvæmt milliuppgjöri Gildis-lífeyrissjóðs fyrir tímabilið 1. janúar - 30. júní var hrein raunávöxtun sjóðsins á ársgrundvelli á tímabilinu 6,7% og nafnávöxtun 18,3%. Hrein eign Gildis til greiðslu lífeyris nam 198,5 milljö...
readMoreNews

Metávöxtun lífeyrissjóðanna í fyrra - 13,2% raunávöxtun.

Hrein raunávöxtun lífeyrissjóðanna nam árinu 2005  13,2 %, sem er besta meðalávöxtun sjóðanna, síðan mælingar hófust. Raunávöxtunin var 10,4% árið 2004, 11,3 árið 2003, -3,0 árið 2002 og -1,9 árið 2001. Meðaltal hrei...
readMoreNews

Fjármálaeftilitið: Tryggingafræðleg staða lífeyrissjóðanna hefur batnað verulega.

Tryggingafræðileg staða lífeyrissjóða hefur batnað verulega frá því sem var árið 2004. Í árslok 2005 var staða 16 samtrygg- ingardeilda af 38 án ábyrgðar neikvæð, þar af var aðeins ein deild með meiri halla en 10%, þrjár v...
readMoreNews

Ráðstefna á vegum Hugarafls.

Dagana 24.og 25. ágúst n.k. stendur Hugarafl fyrir ráðstefnu á Hótel Sögu um bata og valdeflingu. Aðalfyrirlesari er Judi Chamberlin, sem er vel þekkt og mjög virt í málefnum notenda heilbrigðis-kerfisins. Hún er sjálf notandi, og h...
readMoreNews

Credit Suisse: Hætta á frekari lækkun íslensku krónunnar.

Í nýrri greiningu frá Credit Suisse á horfum um þróun íslensku krónunnar á næstunni, kemur m.a. eftirfarandi fram: Ójafnvægi í íslenska hagkerfinu bendir til þess að ólíklegt sé að krónan styrkist.    ...
readMoreNews

Örorkulífeyrisþegum mun fækka.

Samkvæmt  tekjuathugun sem Greiðslustofa lífeyrissjóða hefur framkvæmt kemur í ljós að tæplega 19% af örorkulífeyrisþegum (um 1200 manns) eru með það háar viðmiðunartekjur eftir orkutap að bætur þeirra munu að öllum líkin...
readMoreNews