Áframhaldandi góð afkoma Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda.
Nú liggur fyrir afkoma sjóðsins miðað við júnílok 2006. Samtals jukust eignir frá áramótum um 13% og nema 46,7 milljörðum króna. Ávöxtun er einnig góð og var nafnávöxtun 24,1% sem svarar til 11,3% hreinnar raunávöxtunar ...
29.08.2006
Fréttir