Góð afkoma hjá Lífeyrissjóði Norðurlands Raunávöxtun tryggingadeildar 8,6%
Stjórn Lífeyrissjóðs Norðurlands afgreiddi ársreikning sjóðsins fyrir 2006 á fundi sínum 6. febrúar sl. Afkoma ársins var góð og var nafnávöxtun Tryggingadeildar sjóðsins 16,2% og raunávöxtun 8,6%. Góð ávöxtun skýrist fyr...
07.02.2007
Fréttir