Héraðsdómur Reykjavíkur: Lífeyrir ekki skattlagður að hluta sem fjármagnstekjur.
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af kröfu ellilífeyrisþega, sem vildi greiða fjármagnstekjuskatt af þeim hluta lífeyris, sem talinn var ávöxtun af innborguðu iðgjaldi. Í rökstuðningi dómsins segir að ...
19.12.2007
Fréttir