Framúrskarandi ávöxtun innlendu hlutabréfanna hjá Lífeyrissjóði verzlunarmanna.
Í grein sem Þorgeir Eyjólfsson forstjóri LV skrifar í Morgunblaðið í dag kemur fram að umframávöxtun sjóðsins á innlendum hlutabréfamarkaði síðustu 9 árin hefur safnast upp í 90,4% miðað við Úrvalsvísitölu Kauphallarinnar...
25.07.2006
Fréttir