Fréttir

Framúrskarandi ávöxtun innlendu hlutabréfanna hjá Lífeyrissjóði verzlunarmanna.

Í grein sem Þorgeir Eyjólfsson forstjóri LV skrifar í Morgunblaðið í dag kemur fram að umframávöxtun sjóðsins á innlendum hlutabréfamarkaði síðustu 9 árin hefur safnast upp í 90,4% miðað við Úrvalsvísitölu Kauphallarinnar...
readMoreNews

Góð ávöxtun Frjálsa lífeyrissjóðsins fyrstu sex mánuði ársins.

Frjálsi lífeyrissjóðurinn skilaði góðri ávöxtun á fyrstu sex mánuðum ársins 2006. Gott gengi á erlendum verðbréfamörkuðum og virk stýring sjóðsins skiluðu ávöxtun umfram þá kröfu sem gerð er í fjárfestingarstefnu sjó...
readMoreNews

Lífeyrissjóðurinn Lífiðn og Samvinnulífeyrissjóðurinn sameinast undir heitinu Stafir lífeyrissjóður.

Á stofnfundi sameinaðs sjóðs Lífiðnaðr og Samvinnulífeyrissjóðsins var samþykkt að sjóðurinn hlyti nafnið Stafir lífeyrissjóður. Greiðandi sjóðfélagar verða tæplega 10 þúsund manns og verður sjóðurinn sá fimmti st...
readMoreNews

Festa lífeyrissjóður verður til með eignir uppá 43 milljarða króna.

Á stofnfundi sameinaðs sjóðs Lífeyrissjóðs Suðurlands og Lífeyrissjóðs Vesturlands, sem haldinn var í gær, var samþykkt að sjóðurinn hlyti nafnið Festa lífeyrissjóður.  Sjóðurinn verður meðal tíu stærstu sjóða landsin...
readMoreNews

Lífeyrissjóður verzlunarmanna gerist aðili að reglum Sameinuðu þjóðanna um ábyrgar fjárfestingar.

Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna hefur ákveðið aðild sjóðsins að leiðbeinandi „Reglum um ábyrgar fjárfestingar” (Principles for Responsible Investment), sem unnar hafa verið að frumkvæði Sameinuðu þjóðanna. Þetta eru ...
readMoreNews

Ekki hlutverk lífeyrissjóða að eiga og reka hjúkrunarheimili.

Það er alls ekki hlutverk lífeyrissjóða að stunda aðra starfsemi en að taka á móti iðgjöldum sjóðfélaga, sjá um ávöxtun þeirra og greiða út lífeyri. Í lífeyrissjóðalögunum er skýrt kveðið á um starfsemi sjóðanna  ...
readMoreNews

Norski olíusjóðurinn orðinn jafnstór CalPERS, stærsta lífeyrissjóði í Bandaríkjunum.

Tilgangur sjóðsins er að fjárfesta stóran hluta af hagnaði Norðmanna af olíuframleiðslunni. Sjóðurinn var stofnaður árið 1990 eftir miklar umræður á norska þjóðþinginu og er hlutverk hans að fjármagna norska lífeyriskerfið...
readMoreNews

Hrein eign Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja hækkaði um 18% á árinu 2005. - Tryggingafræðileg staða góð.

Hrein eign beggja deilda sjóðsins til greiðslu lífeyris var 17.777 milljónir í árslok og hækkaði um 2.715 milljónir á árinu, eða um 18%. Hrein nafnávöxtun sjóðsins var 16,8% og hrein raunávöxtun varð 12,2% á árinu. Meðal...
readMoreNews

Ekkert lífeyrissjóðakerfi eins stöndugt og það íslenska að mati Davíðs Oddssonar.

Á aðalfundi Landssamtaka lífeyrissjóða í dag flutti Davíð Oddsson formaður bankastjórnar Seðlabanka Íslands erindi um stöðu og horfur í efnahagsmálum með sérstakri áherslu á mikilvægi  lífeyrissjóðanna. Fram kom í erindi ...
readMoreNews

Arnar Sigurmundsson kjörinn formaður Landssamtaka lífeyrissjóða.

Á fjölmennum aðalfundi í dag var endurkjörið í stjórn samtakanna. Í stjórninni eiga sæti: Arnar Sigurmundsson, Friðbert Traustason, Gunnar Baldvinsson, Haukur Hafsteinsson, Margeir Daníelsson, Víglundur Þorsteinsson, Þorbjörn Guð...
readMoreNews