Norski olíusjóðurinn orðinn jafnstór CalPERS, stærsta lífeyrissjóði í Bandaríkjunum.
Tilgangur sjóðsins er að fjárfesta stóran hluta af hagnaði Norðmanna af olíuframleiðslunni. Sjóðurinn var stofnaður árið 1990 eftir miklar umræður á norska þjóðþinginu og er hlutverk hans að fjármagna norska lífeyriskerfið...
09.06.2006
Fréttir