Lífeyrissjóður Vesturlands frestar að taka ákvörðun um sameiningu við Lífeyrissjóð Suðurlands.
Á aukaársfundi Lífeyrissjóðs Vesturlands, sem haldinn var 29. nóvember s.l., var samþykkt að fresta ákvörðun um sameiningu við Lífeyrissjóð Suðurlands til ársfundar 2006. Einnig var stjórn sjóðsins falið að halda áfram viðr...
02.12.2005
Fréttir