Fréttir

Metár í erlendum verðbréfakaupum í fyrra.

Innlendir aðilar keypu erlend verðbréf fyrir 123,5 milljarða króna í fyrra, en árið 2004 námu þessi kaup 75,8 milljörðum króna. Í desember námu erlend verðbréfakaup 18,4 milljörðum nettó samanborið við 10,5 milljarða í sama...
readMoreNews

Upplýsingaskylda um launakjör framkvæmdastjóra og þóknanir til stjórna lífeyrissjóða.

Í tilefni umræðna á Alþingi í gær um upplýsingaskyldu varðandi launakjör framkvæmdastjóra og stjórna lífeyrissjóða og kaupréttarsamninga skal tekið fram að Fjármálaeftirlitið setti í desember 2004 reglur um ársreikninga lí...
readMoreNews

Frábær ávöxtun hjá Lífeyrissjóði verzlunarmanna - Lífeyrisréttindi hækkuð um 4%.

Ávöxtunin var 20,9% á síðasta ári sem samsvarar 16,1% raunávöxtun sem er því langbesta rekstrarárið í 50 ára sögu sjóðsins. Hæstu ávöxtun eignaflokka sýndu innlendu hlutabréfin en nafnávöxtun þeirra var 71,8% á árinu. Ti...
readMoreNews

Háskóli Íslands gerir samning um fjármögnun á stöðu dósents í tryggingalæknisfræði.

Háskóli Íslands hefur gert samning við Tryggingastofnun ríkisins, Landssamtök lífeyrissjóða og Samband íslenskra tryggingafélaga um fjármögnun á starfi dósents í tryggingalæknisfræði við læknadeild HÍ. Markmiðið er að efla...
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna jukust um 42,5 milljarða króna í nóvember s.l.

Óvenjumikil hækkun varð á eignum lífeyrissjóðanna í nóvember s.l. Eignirnar jukust úr 1.127 milljörðum kr. í lok október s.l.  í 1.169 milljarða kr. í lok nóvember s.l.  eða um 42.5 milljarða kr., sem er 3,8% auk...
readMoreNews

Gylfi Jónasson ráðinn framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Suðurlands.

Stjórn Lífeyrissjóðs Suðurlands samþykkti einróma á stjórnarfundi í dag að ráða Gylfa Jónasson sem nýjan framkvæmdastjóra Lífeyrissjóðs Suðurlands. Gylfi mun hefja störf í apríl 2006. Gylfi Jónasson hefur gegnt stöðu ...
readMoreNews

Sameining Lífeyrissjóðs Norðurlands og Lífeyrissjóðs Austurlands könnuð.

Stjórnir Lífeyrissjóðs Norðurlands og Lífeyrissjóðs Austurlands hafa undirritað viljayfirlýsingu um að athuga möguleika á sameiningu sjóðanna. Gert er ráð fyrir að sameining sjóðanna byggi á stöðu þeirra í árslok 2005 og ...
readMoreNews

Viðbótarlífeyrissparnaðurinn skerðir ekki grunnlífeyri almannatrygginga.

Í fréttum fjölmiðla að undanförnu er svo að skilja að viðbótarlífeyrissparnaður geti haft í för með sér skerðingu á grunnlífeyri almannatrygginga.  Svo er alls ekki og samkvæmt upplýsingum frá  Tryggingastofnun rík...
readMoreNews

Margir Danir spara ekki til elliáranna.

Fjórði hver Dani yfir 30 ára sparar ekki til elliáranna. Í rannsókn sem dönsk stjórnvöld hafa gert kemur í ljós að 25% eða 547 þúsund Danir milli 30 og 59 ára greiddu hvorki til lífeyrissjóða eða lögðu fjármuni til hliðar
readMoreNews

2005

Greinar 2005 ,,Lífeyrissjóðir - framtíðarhorfur og óvissuþættir." Eftir Guðmund Guðmundsson og Kristíönu Baldursdóttur. Grein í Pengingamálum, ársfjórðungsriti Seðlabanka Íslands. Desember 2005. Greinin er í pdf-formati. ...
readMoreNews