Lífeyrissjóðs Vesturlands samþykkir að sameinast Lífeyrissjóði Suðurlands
Á ársfundi Lífeyrissjóðs Vesturlands, sem haldinn var 16. maí 2006, var samþykktur samrunasamningur um sameiningu Lífeyrissjóðs Vesturlands og Lífeyrissjóðs Suðurlands. Tillaga sama efnis liggur einnig fyrir ársfundi Lífeyrissjóð...
16.05.2006
Fréttir