Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða verður haldinn 18. maí n.k.

Stjórn Landssamtaka lífeyrissjóða boðar til aðalfundar fimmtudaginn 18. maí n.k. á Grand Hótel Reykjavík, Hvammi. Fundurinn hefst kl. 14.30.

Á fundinum mun Davíð Oddsson, Seðlabankastjóri og formaður bankastjórnar, flytja ræðu sem nefnist "Staða og horfur í efnahagsmálum."  Einnig mun Davíð víkja að þýðingu lífeyrissjóðanna fyrir íslenskt efnahagslíf.

 Rétt til setu á aðalfundi Landssamtaka lífeyrissjóða eiga stjórnir og framkvæmdastjórar aðildarsjóða LL