13,6% raunávöxtun á síðasta ári hjá Framsýn.
Raunávöxtun Lífeyrissjóðsins Framsýnar nam 13,6% árið 2004 og var ein sú besta í sögu sjóðsins. Hrein eign sjóðsins jókst um 12,8 milljarða króna eða 20% og nam alls rúmum 76 milljörðum króna í árslok. Góð ávöxtun ský...
01.03.2005
Fréttir