Fréttir

Samrunaviðræður Lífeyrissjóðs verzlunarmanna og Sameinaða lífeyrissjóðsins.

Stjórnir Lífeyrissjóðs verzlunarmanna og Sameinaða lífeyrissjóðsins hafa tekið ákvörðun um að ganga til viðræðna um hugsanlegan samruna sjóðanna. Segir í tilkynningu, sem forsvarsmenn sjóðanna skrifa undir, að markmiðið me
readMoreNews

Ávöxtun mjög góð hjá Lífeyrissjóði Norðurlands, en tryggingafræðileg staða fer versnandi.

Raunávöxtun Lífeyrissjóðs Norðurlands nam 13.3% á árinu 2004. Þetta er næstbesti árangur í sögu sjóðsins frá stofnun hans  árið 1992.  Á síðustu 10 árum er árleg raunávöxtun sjóðsins að meðaltali 6,7%.   Innlend hl...
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna áætlaðar um 974 milljarðar króna um síðustu áramót.

Samkvæmt áætlun tölfæðisviðs Seðlabanka Íslands, sem byggð er á úrtaki 25 stærstu lífeyrissjóðanna, námu heildareignir lífeyrissjóðanna 973.532 m. kr. um síðustu áramót og höfðu aukist um 150 milljarða króna á árinu 2...
readMoreNews

Stefnt að sameiningu Lífeyrissjóðs lækna og Almenna lífeyrissjóðsins 1. júlí n.k.

Stjórnir Lífeyrissjóðs lækna og Almenna lífeyrissjóðsins hafa undirritað viljayfirlýsingu um að stefna að sameiningu sjóðanna frá og með 1. júlí n.k. Sameinaður lífeyrissjóður verður 6. stærsti lífeyrissjóðurinn með um ...
readMoreNews

Jóhannes Siggeirsson, framkvæmdastjóri Sameinaða lífeyrissjóðsins lætur af störfum.

Fréttatilkynning: Jóhannes Siggeirsson framkvæmdastjóri Sameinaða lífeyrissjóðsins hefur ákveðið að láta af störfum að eigin ósk frá og með 7. febrúar 2005.  Stjórn Sameinaða lífeyrissjóðsins.
readMoreNews

Sameinaði lífeyrissjóðurinn birtir uppgjör: 6,7% hrein raunávöxtun á síðasta ári.

Nafnávöxtun grunndeilda sjóðsins var 10,9% og raunávöxtun 6,7% á árinu 2004. Stærstur hluti eigna sjóðsins eða 60% er í innlendum skuldabréfum. Raunávöxtun þeirra á árinu var 9,0%. Raunávöxtun innlendra hlutabréfa var 23,8%, ...
readMoreNews

Lífiðn og Samvinnulífeyrissjóðurinn kanna möguleika á sameiningu

Stjórnir Samvinnulífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðsins Lífiðnar hafa gert með sér sam­komu­lag um að kannaður verði möguleiki á sameiningu sjóðanna tveggja. Tilgangur hugsanlegrar sameiningar væri að auka hagkvæmni í r...
readMoreNews

Aldrei meiri erlend verðbréfakaup

Kaup innlendra fjárfesta í erlend verðbréf jukust verulega 2004 og hafa nettókaupin aldrei verið meiri frá því kerfisbundið var byrjað að safna upplýsingum um erlend verðbréfakaup  árið 1994.  Nettókaup á erlendum ver
readMoreNews

Síðustu tvö árin bestu rekstrarárin í sögu Lífeyrissjóðs verzlunarmanna.

Ávöxtun Lífeyrissjóðs verzlunarmanna á árinu 2004 var 16,4% sem samsvarar 12,1% raunávöxtun sem er sama raunávöxtun og á árinu 2003. Síðustu tvö ár eru því bestu rekstrarárin í tæplega 50 ára sögu sjóðsins. Besta ávöxtu...
readMoreNews

Bjarni Brynjólfsson hættir sem framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðsins Framsýnar.

Bjarni Brynjólfsson, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðsins Framsýnar, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri eignastýringar hjá Meið ehf. frá og með 1. mars n.k. Meiður er fjárfestingarfélag í eigu Bakkabræðra, KB banka og nokkurra...
readMoreNews