Fréttir

Mótframlag atvinnurekenda í lífeyrissjóð hækkar úr 6% í 7% um næstu áramót.

Um næstkomandi áramót mun mótframlag vinnuveitenda í samtryggingasjóði lífeyrissjóða hækka úr 6% í 7% samkvæmt kjarasamningum aðildarsambanda og félaga Alþýðusambands ÍslandsÍ við Samtök atvinnulífsins. Á sama tíma fel...
readMoreNews

Breytingar á vöxtum og útlánareglum Lífeyrissjóðsins Lífiðnar.

Stjórn Lífeyrissjóðsins Lífiðnar hefur ákveðið að frá og með 16. desember 2004, verði fastir vextir af nýjum lánum (A-lánum) Lífiðnar 4,20%. Vextir lána með breytilegum vöxtum (B-lán) lækka í 4,50% frá og með sama degi. S...
readMoreNews

2004

Greinar 2004 Survey of Investment Regulation of Pension Funds Samanburður á fjárfestingarreglum lífeyrissjóða innan OECD 20. september 2004 Skýrslan er í pdf-sniði. Developments in Pension Fund Risk Management in Selected OECD an...
readMoreNews

Afnám verðtryggingar mun skerða eftirlaun lífeyrissjóðanna í framtíðinni

Í greinargerð sem Tryggvi Þór Herbertsson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands hefur sent frá sér kemur fram sú skoðun hans að við mikinn óstöðugleika í efnahagslífinu og tíð óvænt verðbólguskot sé líkleg...
readMoreNews

ASÍ og SA stefna að aldurstengdu réttindakerfi hjá lífeyrissjóðunum.

Í gær undirrituðu Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands samkomulag um framtíðarskipulag lífeyriskerfisins og um ráðstöfun á  1% viðbótarframlagi atvinnurekenda um næstu áramót. Stefnt er að því að tekin verði up...
readMoreNews

Sterk fylgni er á milli örorku og atvinnuleysis hjá Tryggingastofnun.

Nýgengi örorku var tiltölulega hátt á árunum 1992 til 1995, var lægra á árunum 1996 til 2002 og hækkaði síðan verulega á árinu 2003. Sterk fylgni er hjá báðum kynjum á milli nýgengis örorku og umfangs atvinnuleysis á landinu ...
readMoreNews

Sjóðfélagalán: Lánsfjárhæðir hækka, lánstími lengist og vextir lækka.

Samkvæmt lánakönnun Landssamtaka lífeyrissjóða er orðið algengast hjá lífeyrissjóðunum að sjóðfélagalán séu veitt án fjárhæðartakmarkana. Hámarkslánin ráðast þá eingöngu af veðhæfni tryggingar, en samkvæmt lögum er...
readMoreNews

Endurskoðandi Tryggingasjóðs lækna sýknaður.

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað löggiltan endurskoðanda af ákæru fyrir brot gegn almennum hegningarlögum, lögum um ársreikninga, lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða og lögum um endurskoðen...
readMoreNews

LSR og hjúkrunarfræðingar lækka fasta vexti af sjóðfélagalánum í 4,15%.

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins og Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga hafa lækkað  fasta vexti LSR lána í 4,15%, frá og með mánudeginum 29. nóvember. Eftir sem áður er ekki gerð krafa um fyrsta veðrétt, ekki er kraf...
readMoreNews

Lífeyrissjóður verslunarmanna lækkar vexti í 4,15%

Lífeyrissjóður verslunarmanna hefur lækkað vexti á lánum til sjóðfélaga í 4,15% og fetar þannig í fótspor Íbúðalánasjóðs og viðskiptabankanna. Þorgeir Eyjólfsson, forstjóri sjóðsins, segir tilgang vaxtalækkunarinnar þan...
readMoreNews