Sterk fylgni er á milli örorku og atvinnuleysis hjá Tryggingastofnun.
Nýgengi örorku var tiltölulega hátt á árunum 1992 til 1995, var lægra á árunum 1996 til 2002 og hækkaði síðan verulega á árinu 2003. Sterk fylgni er hjá báðum kynjum á milli nýgengis örorku og umfangs atvinnuleysis á landinu ...
07.12.2004
Fréttir