Fréttir

Lífeyrissjóður Austurlands lækkar vexti í 4,3%.

Stjórn Lífeyrissjóðs Austurlands ákvað á stjórnarfundi í dag að lækka vexti af sjóðfélagalánum í 4,3 % frá og með 1. september.  Þessi lækkun gildir bæði fyrir ný lán sem og eldri lán sjóðfélaga.  Veðhlutfall er óbr...
readMoreNews

Vextir sjóðfélagalána lækkaðir í 4,9% hjá Framsýn.

Stjórn Framsýnar hefur tekið þá ákvörðun að lækka vexti af sjóðfélagalánum frá og með 1. september úr 5,4% í 4,9%.  Vextir á sjóðfélagalánum eru endurskoðaðir reglulega með tilliti til markaðaðstæðna. ...
readMoreNews

Gott milliuppgjör hjá Lífeyrissjóði sjómanna.

Lífeyrissjóður sjómanna hefur gengið frá milliuppgjöri fyrir tímabilið 1. janúar - 30. júní 2004.  Raunávöxtun sjóðsins á ársgrundvelli fyrstu sex mánuði ársins var 20,8%, en var fyrir sama tímabil í fyrra 10,0%, sem var be...
readMoreNews

Sjóðfélagavextir lækka 4,3% hjá Lífeyrissjóði sjómanna.

Stjórn Lífeyrissjóðs sjómanna hefur ákveðið að lækka vexti af lánum til sjóðfélaga í  4,3% úr 4,83%.  Vaxtabreytingin tekur bæði til nýrra sem eldri lána.  Ákvörðun þessi er tekin í kjölfar lækkunar á langtímalánum...
readMoreNews

Gott milliuppgjör hjá Framsýn.

Raunávöxtun Lífeyrissjóðsins Framsýnar fyrstu sex mánuði ársins 2004 nam 18,4% á ársgrundvelli og hefur hrein eign sjóðsins hækkað um tæplega 7,8 milljarða króna frá áramótum. Góð ávöxtun megi rekja til góðrar ávöxtuna...
readMoreNews

Viðvarandi mikill vöxtur lífeyrissjóðanna.

Eignir lífeyrissjóðanna námu um 896 milljörðum króna í júnílok á þessu ári og höfðu aukist um 10,8% frá áramótum.  Í fyrra nam aukningin 21,4%, sem samsvarar 18,2% raunaukningu miðað við vísitölu neysluverðs.   Þ...
readMoreNews

ESA telur að fyrirkomulag lána Íbúðalánasjóðs sé heimil.

Eftirlitsstofnun EFTA í Brussel (ESA) hefur úrskurðað að starfsskilyrði Íbúðalánasjóðs brjóti ekki gegn ákvæðum EES-samningsins. Þá felur ákvörðunin í sér að stofnunin samþykkir hækkun hámarksláns Íbúðalánasjóðs
readMoreNews

Eignir íslensku lífeyrissjóðanna hafa náð þjóðarframleiðslunni.

Í skýrslu EFRP, sem eru samtök lífeyrissjóðasambanda í Evrópu, kemur fram að Ísland er í þriðja sæti, þegar eignir lífeyrissjóðanna eru bornar saman við þjóðarframleiðsluna. Sviss (104.52%), Holland (98.09%) og Ísland (88.6...
readMoreNews

Landsbankinn og KB banki gagnrýna fyrsta útboð íbúðabréfa.

Veruleg óánægja er hjá Landsbankanum og KB banka með fyrsta útboð íbúðabréfa. Vegvísir, markaðs- og greiningarrit Landsbankans segir að markaðsaðilar hafa beðið spenntir eftir fyrsta útboði íbúðabréfa, sem samkvæmt áætlu...
readMoreNews

Sameining Séreignalífeyrissjóðsins og Frjálsa lífeyrissjóðsins.

Stjórnir Séreignalífeyrissjóðsins og Frjálsa lífeyrissjóðsins hafa komist að samkomulagi um að sameina sjóðina. Sameiningin miðast við  1. apríl s.l. Frjálsi lífeyrissjóðurinn tekur við eignum og skuldbindingum Séreignal
readMoreNews