Fréttir

Vextir af sjóðfélagalánum Lífeyrissjóðs bankamanna lækkaðir.

Stjórn Lífeyrissjóðs bankamanna hefur ákveðið að lækka vexti af sjóðfélagalánum úr 5,0% í 4,3%. Breytingin nær til nýrra og eldri lána og gildir hún frá 1. október 2004. Þá hefur fjárhæð sú, sem sjóðfélagi á kost á ...
readMoreNews

Góð afkoma fyrstu sex mánuði ársins hjá Söfnunarsjóði lífeyrisréttinda.

Afkoma fyrstu sex mánuði ársins 2004 var mjög góð og mældist hrein raunávöxtun 13,2%. Vöxtur sjóðsins var mikill en eignir uxu um 11% frá áramótum. Samtals er eign til greiðslu lífeyris í lok júní 31,3 milljarðar króna. Samta...
readMoreNews

Ekki er allt gull sem glóir!

Undanfarið hafa verið miklar sviptingar á húsnæðislánamarkaði. Bankarnir hafa keppst við að bjóða lægri vexti en þekkst hafa á þessum markaði áður. Þessi nýju lán eru bæði veitt til kaupa á nýju húsnæði og til endurfj
readMoreNews

Sameinaði lífeyrissjóðurinn lækkar vexti á sjóðfélagalánum.

Stjórn Sameinaða lífeyrissjóðsins hefur ákveðið að lækka vexti á almennum verðtryggðum sjóðfélagalánum í 4,6%. Lækkunin tekur bæði til nýrra og eldri lána. Þar að auki býður Sameinaði lífeyrissjóðurinn nú 4,3% fasta...
readMoreNews

Leiðrétting vegna rangrar fréttar í hálffimm fréttum KB-banka.

Í fréttabréfinu er fullyrt að sjóðfélagalán lífeyrissjóðanna hafi numið um 250 milljónum að meðaltali á mánuði það sem af er þessu ári. Í athugasemd frá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins og Lífeyrissjóði verslunarma...
readMoreNews

Lífiðn lækkar vexti af sjóðfélagalánum.

·                    Lækkun vaxta eldri lána um 0,5%, úr 5,1% í 4,6%. ·                    Eldri lán tilheyra B-lánum. ·                    Boðið upp á ný verðtryggð lán geg...
readMoreNews

Vextir af sjóðfélagalánum LSR lækkaðir í 4,33%

Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins hefur ákveðið að lækka vexti af sjóðfélagalánum úr 4,83% í 4,33%. Breyting þessi nær bæði til nýrra og eldri lána. Við ákvörðun vaxta var tekið mið af ávöxtunarkröfu Íbúða...
readMoreNews

Lífeyrissjóður Vestmannaeyja birtir gott árshlutauppgjör.

Hrein raunávöxtun sjóðsins tímabilið janúar – júní 2004 var 7,3% sem svarar til 15,13% hreinnar raunávöxtunar á ársgrundvelli. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar síðustu 5 ára var 4,09%. Hrein raunávöxtun séreignadeildar va...
readMoreNews

Nýir lánamöguleikar sjóðfélaga hjá Lífeyrissjóði verzlunarmanna.

Lækkun vaxta eldri lána um 0,6%. Boðið upp á ný verðtryggð lán gegn fyrsta veðrétti með 4,30% föstum vöxtum. Fjárhæðartakmörk afnumin. Lántökuskilyrði rýmkuð. Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur ákveðið að auka...
readMoreNews

Lífeyrissjóður Austurlands lækkar vexti í 4,3%.

Stjórn Lífeyrissjóðs Austurlands ákvað á stjórnarfundi í dag að lækka vexti af sjóðfélagalánum í 4,3 % frá og með 1. september.  Þessi lækkun gildir bæði fyrir ný lán sem og eldri lán sjóðfélaga.  Veðhlutfall er óbr...
readMoreNews