Fréttir

Hagfræðistofnun falið að rannsaka fjölgun öryrkja hjá Tryggingastofnun.

Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur  ákveðið að fela Tryggva Þór Herbertssyni forstöðumanni Hagfræðistofnunar að rannsaka ástæður mikillar fjölgunar öryrkja og endurhæfingarlífeyrisþega, að þv...
readMoreNews

Hádegisverðarfundur hjá Lífeyrissjóði verkfræðinga n.k. þriðjudag.

Á þessu ári eru liðin 50 ár frá því að lögð voru drög að stofnun Lífeyrissjóðs verkfræðinga og hafin var greiðsla iðgjalda til sjóðsins. Þriðjudaginn 5. október n.k. efnir Lífeyrissjóður verkfræðinga til hádegisfunda...
readMoreNews

Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda lækkar vexti af sjóðfélagalánum í 4,35%.

Stjórn Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda hefur ákveðið að lækka vexti á sjóðfélagalánum úr 4,85 í 4,35%. Tekur breytingin gildi frá og með 15. september 2004. Jafnframt var ákveðið fella niður fjárhæðarmörk hámarksláns
readMoreNews

Enn aukast viðskipti með verðbréf útgefin erlendis.

Í samantekt tölfræðisviðs Seðlabanka Íslands kemur fram að nettókaup erlendra verðbréfa voru samtals 7.245 m.kr. í ágúst samanborið við nettókaup fyrir um 5.135 m.kr. í sama mánuði árið 2003. Nettókaup fyrstu átta mánuði ...
readMoreNews

Björt framtíðarmynd aldraðra vegna framúrskarandi lífeyrissjóðakerfis.

"Ellilífeyrisþegar framtíðarinnar munu ekki verða samfélaginu byrði heldur þvert á móti," sagði Ásmundur Stefánsson ríkissáttasemjari á opnum morgunverðarfundi Tryggingastofnunar ríksins  í morgun. Í erindinu, "Aldraðir -...
readMoreNews

Framsýn: Vextir lækkaðir og lánsupphæð og veðhlutföll hækkuð.

Stjórn Framsýnar hefur samþykkt breytingar á lánareglum sjóðsins sem munu taka gildi 1. október 2004. Helstu breytingar á lánareglum felast í því að: Vextir allra nýrra sem eldri sjóðfélagalána verði lækkaðir í 4,3% f...
readMoreNews

Lífeyrissjóður Vestfrðina tilkynnir gott 6 mánaða uppgjör og lækkun vexti sjóðfélagalána.

Stjórn Lífeyrissjóðs Vestfirðinga hefur samþykkt að lækka vexti á almennum verðtryggðum sjóðfélagalánum í 4,9% frá 1. október 2004. Lækkunin tekur bæði til nýrra og eldri lána. Þar að auki býður Lífeyrissjóður Ves...
readMoreNews

Sameiningarviðræðum haldið áfram hjá Lífeyrissjóði sjómanna og Framsýn.

Stjórnir Lífeyrissjóðsins Framsýnar og Lífeyrissjóðs sjómanna hafa ákveðið að halda áfram undirbúningi í tengslum við hugsanlega sameiningu sjóðanna.  Stefnt er að því að kynna drög að samkomulagi um sameiningu fyrir aði...
readMoreNews

Nú getur þú gert heimasíðu Landssamtaka lífeyrissjóða að heimasíðu þinni.

Klikkaðu með músinni inn í ferninginn! Með þeim hætti færðu alltaf nýjustu fréttirnar um lífeyrissjóðina! 
readMoreNews

JANUS fær starfmenntaverðlaunin 2004

Janus endurhæfing, hefur fengið afhent  Starfsmenntaverðlaun Starfsmenntaráðs og Menntar. Verðlaunin eru veitt fyrir framúrskarandi starf á sviði starfsmenntunar á Íslandi. í opnum flokki og fyrir uppbygginu sem lýtur að endurhæfi...
readMoreNews