Sameinaði lífeyrissjóðurinn birtir uppgjör: 6,7% hrein raunávöxtun á síðasta ári.
Nafnávöxtun grunndeilda sjóðsins var 10,9% og raunávöxtun 6,7% á árinu 2004. Stærstur hluti eigna sjóðsins eða 60% er í innlendum skuldabréfum. Raunávöxtun þeirra á árinu var 9,0%. Raunávöxtun innlendra hlutabréfa var 23,8%, ...
07.02.2005
Fréttir