Fréttir

Ráðstefna um atvinnumál 45 ára og eldri n.k. miðvikudag.

Er æskudýrkun í starfsmannamálum valdandi þess að margt fólk 45 ára og eldra, með fulla starfsorku, á erfitt með að fá vinnu?  Ráðstefna um stöðu miðaldra fólks á vinnumarkaði  verður haldin n.k. miðvikudag, 19. maí, í K...
readMoreNews

Raunhækkun eigna lífeyrissjóðanna nam 15,4% í fyrra.

 Á níunda og tíunda áratugnum jukust eignir lífeyrissjóðanna um 14% á ári að raungildi og fóru yfir 80% af landsframleiðslu. Samkvæmt upplýsingum frá Seðlabanka Íslands námu eignir lífeyrissjóðanna um 805 milljörðum króna ...
readMoreNews

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða var haldinn í dag.

Friðbert Traustason, formaður Landssamtaka lífeyrissjóða sagði á aðalfundi Landssamtaka lífeyrissjóða í dag að allt stefndi í að árið 2004 yrði áfram hagstætt lífeyrissjóðunum eftir 10% til 11% raunávöxtun á s.l. ári að...
readMoreNews

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða verður haldinn n.k. mánudag.

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða verður haldinn mánudaginn 10. maí n.k. á Grand Hótel Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 14.30. Auk venjulegra aðalfundarstafa mun Tryggvi Þór Herbertsson, hagfræðingur og forstöðumaður Hagfræði...
readMoreNews

Mikil viðskipti með erlend verðbréf á fyrsta ársfjórðungi þessa árs.

Í samantekt tölfræðisviðs Seðlabanka Íslands kemur fram að nettókaup erlendra verðbréfa voru samtals 10.978 m.kr. í mars samanborið við nettókaup fyrir um 4.902 m.kr. í sama mánuði árið 2003. Á fyrsta ársfjórðungi námu kau...
readMoreNews

Dómur fallinn í máli fyrrverandi framkvæmdastjóra Lífeyrissjóðins Framsýnar.

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt fyrrum framkvæmdastjóra Lífeyrissjóðsins Framsýnar í 10 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir umboðssvik og brot gegn lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, me...
readMoreNews

Góð ávöxtun hjá Lífeyrissjóði Vestfirðinga á árinu 2003

Raunávöxtun eigna samtryggingardeildar Lífeyrissjóðs Vestfirðinga var mjög góð á árinu 2003 eða 13,2%. Hrein eign til greiðslu lífeyris var í árslok kr. 15.1 milljarðar, Hefur hún hækkað um 2.237 milljónir milli ára eða sem ...
readMoreNews

Góð afkoma Lífeyrissjóðs Austurlands á árinu 2003.

Mikill viðsnúningur var á rekstri Lífeyrissjóðs Austurlands á síðasta ári og var ávöxtun ársins ein sú besta í sögu sjóðsins. Hrein eign hækkaði um 2,4 milljarða króna á árinu eða um 18,2% og var 15,6  milljarðar í árs...
readMoreNews

Kanna möguleika á sameiningu Lífeyrissjóðs Framsýnar og Lífeyrissjóðs sjómanna.

Stjórnir Lífeyrissjóðsins Framsýnar og Lífeyrissjóðs sjómanna hafa gert með sér samkomulag um að kanna hvort hagkvæmt geti verið að sameina sjóðina í þeim tilgangi að styrkja tryggingafræðilega stöðu þeirra, efla eignastý...
readMoreNews

Hrein raunávöxtun Söfnunarsjóðs lífeyrisréttinda 9,8% árið 2003

Heildareignir til greiðslu lífeyris í árslok 2003 hjá Söfnunarsjóði lífeyrisréttinda námu alls 28.202 millj.,kr. Jukust þær um 4,335 millj., kr. eða 18,2% frá árinu á undan. Nafnávöxtun samtryggingardeildar var 2003 13% eða 10%...
readMoreNews