Fréttir

Ýmsir jákvæðir þættir í starfsemi lífeyrissjóða að mati Fjármálaeftirlitsins.

Batnandi gengi á verðbréfamörkuðum gefur vonir um betri raunávöxtun á þessu ári og benda upplýsingar frá lífeyrissjóðunum til þess að það gangi eftir. Þá hefur Fjármálaeftirlitið væntingar um að betri agi hafi skapast um ...
readMoreNews

Viðskipti með erlend verðbréf um 28 milljarðar kr. á þessu ári.

Í samantekt tölfræðisviðs Seðlabanka Íslands kemur fram að nettókaup erlendra verðbréfa hafa alls numið 27.994 m.kr. fyrstu níu mánuði ársins. Kaupin í september námu 4.959 m. kr. samanborið við kaup um 204 m. kr. á sama tíma...
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna komnar upp í 757 milljarða kr.

Eignir lífeyrissjóðanna hafa aukist mjög mikið á þessu ári eða um rúmlega 78 milljarða króna fyrstu átta mánuðina. Er það mikil aukning, þegar tekið er tillit til þess að eignirnar jukust aðeins um 16 milljarða fyrstu átta ...
readMoreNews

Góð raunávöxtun lífeyrissjóða samkvæmt milliuppgjörum.

Á heimasíðum nokkurra lífeyrissjóða koma fram upplýsingar samkvæmt milliuppgjörum um um góða raunávöxtun á þessu ári. Greint verður frá 8 mánaða uppgjöri Sameinaða lífeyrissjóðsins, Lífeyrissjóðsins Lífiðnaðar o...
readMoreNews

Kaupþing Búnaðarbanki gefur út lífeyrisbók.

Í gær kynnti Kaupþing Búnaðarbanki h.f. útgáfu sérstakrar handbókar fyrir stjórnendur lífeyrissjóða. Það er markmið bókarinnar að hún eigi eftir að vera stjórnarmönnum lífeyrissjóða til margvíslegs gagns í störfum sínu...
readMoreNews

Ríkið hættir að greiða sérstakt mótframlag vegna lífeyrissparnaðar.

Ríkið ætlar á næsta ári hætta að greiða sérstakt mótframlag vegna lífeyrissparnaðar einstaklinga en samkvæmt fjárlögum þessa árs er gert ráð fyrir að ríkið greiði 417 milljónir króna vegna þessa. Verður flutt frumvarp
readMoreNews

Góður árangur af starfsemi JANUS endurhæfingu.

JANUS endurhæfing var stofnuð árið 2000 vegna skorts á atvinnuendurhæfingu á Íslandi. Markmið endurhæfingarinnar er að hjálpa þátttakendunum aftur út á vinnumarkaðinn eða í nám. Sjúkrasjóðir, verkalýðsfélög og lífeyriss...
readMoreNews

Ágætur fundur um siðferðislegar fjárfestingar.

Nú í vikunni efndu Landssamtök lífeyrissjóða til fundar um "Siðferðislegar fjárfestingar (Socially responsible investing SRI)". Fyrirlesarar voru þau Ketill Berg Magnússon, kennari við Háskólann í Reykjavík og Sólveig Stefánsdót...
readMoreNews

Lífeyrisgreiðslur munu aukast næstu áratugina.

Gert er ráð fyrir því að aldurssamsetning þjóðarinnar breytist nokkuð á næstu áratugum, hlutfall aldraðra hækki. Í Morgunkorni Íslandsbanka er bent á að þetta auki álag á lífeyrissjóði, greiðslur úr þeim aukist verulega ...
readMoreNews

Ítölsk stjórnvöld vilja hækka ellilífeyrisaldurinn.

Forsætisráðherra Ítalíu Silvio Berlusconi hefur uppi áætlanir að hækka ellilífeyrisaldurinn í áföngum næstu fimm árin. Í dagblaðinu Liberto var haft eftir Berlusconi að Ítalir “þurfi  að hækka ellilífeyrisaldurin...
readMoreNews