Fréttir

Virði rekstur fyrirtækis mikilvægara en verð hlutabréfa.

Á fundi LL fyrir skömmu um aðkomu lífeyrissjóða að stjórnun og rekstri fyrirtækja flutti Loftur Ólafsson, lektor Viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík athyglisvert erindi.  Fram kom hjá Lofti að sjónarmið langtímafjárfesta, þ...
readMoreNews

Hátt hlutfall eldra fólks á vinnumarkaði.

Í grein á norska vefritinu Seniorpolitikk er fjallað um hátt hlutfall eldra fólks á vinnumarkaði hérlendis, en eins og kunnug er, þá  er atvinnuþátttaka eldra fólks mest hérlendis innan OECD.  Fram kemur í norsku greininni að á...
readMoreNews

Innlend hlutabréfaeign lífeyrissjóðanna um 10% af eignum.

Af heildareignum lífeyrissjóðanna í árslok á síðasta ári námu innlendu hlutabréfin um 10,8% af eignunum. Sambærilegt hlutfall fyrir árið 2001 var 9,3% og vegna ársins 2000 9,8%. Þannig er ljóst að á umliðnum þremur árum hefur...
readMoreNews

Slök afkoma Lífeyrissjóðs Austurlands.

Vegna slæmrar afkomu Lífeyrissjóðs Austurlands hefur stjórn sjóðsins gert tillögur um skerðingu réttinda sjóðfélaga um 5,4%.  Á síðustu tveimur árum hefur sjóðurinn þurft að afskrifa rúman milljarð króna, þar af um 800 mi...
readMoreNews

Lífeyrissjóður Norðurlands: Réttindastuðull lækkaður en stig sjóðfélaga hækkuð á móti.

Samkvæmt tryggingafræðilegu mati á stöðu Lífeyrissjóðs Norðurlands, miðað við síðustu áramót, er staða sjóðsins neikvæð um 12,3% og eru það einkum svokallaðar framtíðarskuldbindingar sjóðsins sem eru neikvæðar. Samkv...
readMoreNews

Raunávöxtun Lífeyrissjóðs Vesturlands 3,44% að meðaltali síðustu 5 árin.

Lífeyrissjóður Vesturlands hefur birt ársuppgjör vegna síðasta árs. Raunávöxtun sjóðsins var 0,15%. Hrein raunávöxtun þegar búið er að taka tillit til rekstrarkostnaðar er –0,02%. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar fyrir árin...
readMoreNews

Hrein raunávöxtun jákvæð um 0,5% hjá Söfnunarsjóði lífeyrisréttinda.

Hrein raunávöxtun Söfnunarsjóðnum var 0,5% í fyrra.  Fimm ára meðaltal hreinnar raunávöxtunar sjóðsins var í árlok 2002 3,2%.  Tíu ára meðaltal hreinnar raunávöxtunar var í árslok 2002 5,3%.   Raunávöxtun sjóðsins hef...
readMoreNews

Skýrsla komin út um stefnumótun í máefnum aldraðra til 2015.

Stýrihópur um stefnumótun í málefnum aldraðra, sem skipaður var af heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra vorið 2000, hefur lagt fram tillögur sínar. Hópnum var falið það hlutverk að móta stefnu í málefnum aldraðra til næst...
readMoreNews

Inneign í séreignarsjóðum skilgreind sem hjúskapareign.

Fyrir nokkru komst meirihluti gerðardóms að þeirri niðustöðu að inneign í séreignarsjóðum teldist hjúskapareign en ekki sem séreign samkvæmt hjúskaparlögum. Ágreiningurinn var milli aðila, þ.e. erfingja sjóðfélagans og lífe...
readMoreNews

Ábyrgðasjóður launa taki á sig ábyrgð vangreiddra iðgjalda vegna viðbótarlífeyrissparnaðar.

Á Alþingi liggur nú frumvarp, sem felur í sér heildarendurskoðun á lögum um ábyrgðasjóð launa vegna gjaldþrota.    Eitt af helstu nýmælum frumvarpsins er að lagt er til að Ábyrgðasjóður launa taki á sig ábyrgð á vangre...
readMoreNews