Miklar sveiflur í viðskiptum með erlend verðbréf.
Í samantekt tölfræðisviðs Seðlabanka Íslands kemur fram að nettó kaup erlendra verðbréfa voru samtals 1.852 m.kr. í nóvember samanborið við nettó sölu fyrir um 219 m.kr. í sama mánuði árið 2001. Miklar sveifl...
09.01.2003
Fréttir