Fréttir

Miklar sveiflur í viðskiptum með erlend verðbréf.

Í samantekt tölfræðisviðs Seðlabanka Íslands kemur fram að nettó kaup erlendra verðbréfa voru samtals  1.852 m.kr. í nóvember samanborið við nettó sölu  fyrir um 219 m.kr. í sama mánuði árið 2001. Miklar sveifl...
readMoreNews

Lífeyrissjóðurinn Framsýn vísar á bug röngum ásökunum.

Lífeyrissjóðurinn Framsýn hefur sent frá sér yfirlýsingu, þar sem vísað er á bug þeim ásökunum sem formaður Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu hefur borið fram í fjölmiðlum að undanförnu á hendur sjóðnum og trúnaðar...
readMoreNews

Auknar lífslíkur auka skuldbindingar sjóðanna.

Auknar lífslíkur Íslendinga munu auka heildarskuldbindingar lífeyrissjóða um nálægt 2% að meðaltali við uppgjör nú um áramótin, en þá taka gildi nýjar líkindatöflur um lífslíkur Íslendinga byggðar á reynslu áranna 1996-20...
readMoreNews

Ný heimasíða Landssamtaka lífeyrissjóða

Nýr vefur LL er unninn í samvinnu við Anok Margmiðlun  og Kaktus Software  og er efnisumsýslu- og birtingarkefið Kaktus Portal notað til þess að keyra nýja vefinn. Kerfið gefur kost á því að LL sjái  um alla efnisumsýslu á ve...
readMoreNews

Lífeyrisiðgjöld fara vaxandi innan Evrópusambandsins.

Heildariðgjöld til lífeyrissjóða innan Evrópusambandsins hafa aukist um 62% frá árinu 1997 til 2000. Heildarútgjöld sjóðannan hafa vaxið um 47% á sama tímabili. Þessar upplýsingar koma fram í nýlegri skýrslu Eurostat, Hagstofu ...
readMoreNews

Lífeyrisiðgjöld fara vaxandi innan Evrópusambandsins.

Heildariðgjöld til lífeyrissjóða innan Evrópusambandsins hafa aukist um 62% frá árinu 1997 til 2000. Heildarútgjöld sjóðannan hafa vaxið um 47% á sama tímabili. Þessar upplýsingar koma fram í nýlegri skýrslu Eurostat, Hagstofu ...
readMoreNews

Jólakveðjur frá Landssamtökum lífeyrissjóða.

Landssamtök lífeyrissjóða óska þér og fjölskyldu þinni gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári! Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða.
readMoreNews

Sameinaður sjóður, Almenni lífeyrissjóðurinn, hefur starfsemi á nýju ári.

Í gær, þriðjudaginn 17. desember, var samþykkt á sjóðfélagafundum Lífeyrissjóðs arkitekta og tæknifræðinga og ALVÍB að sameina sjóðina frá og með 1. janúar nk. Sameinaður sjóður fær nafnið Almenni lífeyrissjóðurinn. M...
readMoreNews

2002

Greinar 2002 Mikilvægi fjárfestingastefna fyrir lífeyrissjóði. Eftir Sigurð Kristinn Egilsson, aðstoðarframkvæmdastjóra á eignastýringu stofnanafjárfesta hjá Kaupþing banka. Skjalið með PDF sniði. "Prudent Person Rule" S...
readMoreNews

Samræmd framkvæmd skiptingar ellilífeyrisréttinda milli hjóna

Ákveðið hefur verið að Landssamtök lífeyrissjóða sjái um framkvæmd skiptingarinnar og tilkynni hlutaðeigandi lífeyrissjóðum um það samkomulag sem viðkomandi hjón eða sambúðaraðilar hafa gert. Með samræmdri framkvæmd skipt...
readMoreNews