Fréttir

Hvernig verður lífeyriskerfið árið 2020?

Stjórn Landssamtaka lífeyrissjóða hefur sent frá sér stefnumótun fyrir samtökin. Þar segir svo m.a. varðandi greiningu á núverandi stöu og framtíðarsýn um lífeyriskerfið árið 2020: Íslenska lífeyrissjóðakerfið byggir á tr...
readMoreNews

Fulltrúaráðsfundur LL n.k. fimmtudag

Fulltrúaráðsfundur Landssamtaka lífeyrissjóða verður haldinn n.k. fimmtudag 5. des-ember á Hótel Sögu, Skála, kl. 15.00. Á dagskrá fundarins verður stefnumótunarvinna stjórnar LL og skýrsla forsætisráðherra um sveigjanleg starf...
readMoreNews

Ekki meiri erlend verðbréfakaup síðan september 2000.

Hrein kaup erlendra verðbréfa í október námu 5.757 m.kr. m.v. hreina sölu fyrir 239 m.kr. í sama mánuði í fyrra. Þar af námu hrein kaup á erlendum hlutabréfum 2.023 m.kr. m.v. 374 m.kr. í sama mánuði í fyrra. Þessar upplýsingar...
readMoreNews

Samkomulag milli ríkisstjórnarinnar og Landssambands eldri borgara.

Nú í vikunni var undirrituð í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu yfirlýsing ríkisstjórnar Íslands og Landssambands eldri borgara um stefnumótun og aðgerðir ríkisvaldsins í málefnum aldraðra sem koma til framkvæmda næstu tvö ...
readMoreNews

Meirihluti almennings sáttur við ávöxtun lífeyrissjóðanna.

Nýlega kynnti IMG-Gallup niðurstöður markaðsrannsóknar á vegum Landsbankans-Landsbréfa um viðhorf einstaklinga og fagfjárfesta til verðbréfamarkaðarins í heild. Fram kemur að um 54% almennings er sáttur við ávöxtun lífeyrissjó...
readMoreNews

Sjómenn: 1% til séreignarsjóðs án framlags launamanns.

 Félagsdómur hefur kveðið úrskurð í máli Alþýðusambands Íslands gegn Samtökum atvinnulífsins vegna túlkunar á samkomulagi aðila frá 13. desember sl. Dómurinn úrskurðaði að útgerðum beri að greiða 1% í séreignasjó...
readMoreNews

Mikil og almenn þátttaka í viðbótarlífeyrissparnaði

Viðbótarlífeyrissparnaður hefur bæði reynst meiri og jafnari milli starfsstétta en áætlað var við gerð kjarasamninga, skv. úrvinnslu Samtaka atvinnulífsins á gögnum Kjararannsóknarnefndar. Einkum hefur mikil þátttaka verkafólks...
readMoreNews

Sæmræmd skattaleg meðferð lífeyrissparnaðar í Evrópu.

Nefnd um fjármálaþjónustu undir forystu Pehr Gyllenhammar, leggur til að tekin verði upp samræmd skattaleg meðferð lífeyriskerfa innan Evrópusambandsins, til þess að koma í veg fyrir skattalega mismunun launþega sem ávinna sér lí...
readMoreNews

Viðbótarlífeyrissparnaður 9 milljarðar um síðustu áramót.

Viðbótarlífeyrissparnaður hefur aukist stöðugt undanfarin ár samkvæmt upplýsingum sem Fjármálaeftirlitið hefur safnað saman frá vörsluaðilum lífeyrissparnaðar. Þannig námu eignir séreignadeilda lífeyrissjóða um 3,5 mill...
readMoreNews

Greiðslur lífeyrissjóðanna komnar fram úr lífeyrisbótum almannatrygginga

Í fyrra námu lífeyrisgreiðslur lífeyrissjóðanna tæpum þrem milljónum hærri fjárhæðum en lífeyrisbætur almannatrygginga. Með lífeyrisbótum almannatrygginga er átt við ellilífeyri, örorkulífeyri, tekjutryggingu, tekjutryg...
readMoreNews