Fréttir

Lífeyrissjóður verkfræðinga: 4,64% hrein raunávöxtun s.l. fimm ár að meðaltali.

Lífeyrissjóður verkfræðinga hefur birt ársreikning sinn fyrir árið 2001. Heildareignir sjóðsins jukust um 12,6% frá fyrra ári og námu tæpum 12 milljörðum króna í árslok. Hrein raunávöxtun sjóðsins á árinu 2000 var neikvæ
readMoreNews

Greiðslustofa lífeyrissjóða sett á laggirnar.

Fyrir skömmu var haldinn stofnfundur Greiðslustofu lífeyrissjóða. Stofnaðilar eru 14 lífeyrissjóðir auk Landssamtaka lífeyrissjóða. Greiðslustofan hefur umsjón með útborgun lífeyris til rúmlega 20 þúsund bótaþega. Meginhlu...
readMoreNews

Eignir LSR yfir 100 milljarðar króna.

Eignir Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins, LSR, námu tæpum 101 milljörðum króna í árslok 2001. Þar með er LSR orðinn stærsti lífeyrissjóður landsins, ef miðað er við eignir. Hrein raunávöxtun var jákvæð í fyrra um 0,01...
readMoreNews

Fundur í Pension Forum í Brussel.

Nýlega var haldinn fimmti fundur í málstofu framkvæmdastjórnar ESB um lífeyrismál Pension Forum þar sem Ísland hefur áheyrnaraðild. Megináherslan að þessu sinni var lögð á flutning lífeyrisréttinda milli aðildarríkja ESB og ...
readMoreNews

Breytt ímynd öldrunarþjónustu ýtt úr vör.

Ellismellur.is er hluti af ímyndarherferð er stuðla á að því að finna úrlausnir vegna vaxandi eftirspurnar á starfsfólki í öldrunarþjónustu. Ætlunin er að vekja athygli ungs fólks á atvinnutækifærum í þágu aldraðra, stuð...
readMoreNews

Aðalfundur LL var haldinn í gær.

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða var haldinn í gær á Grand Hótel Reykjavík. Auk venjulegra aðalfundarstarfa flutti Geir H. Haarde, fjármálaráðherra, ræðu um sem nefndist Lífeyrissjóðir á breyttum tímum. Þórir Hermanns...
readMoreNews

Nýtt samkomulag um rekstur Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna

Í dag var undirritað nýtt samkomulag 13 aðila um rekstur Raðgjafarstofu um fjármál heimilanna. Samkomulagið gildir til 31. desember 2004. Aðilar að samkomulaginu eru Félagsmálaráðuneytið, Íbúðalánasjóður, Reykjavíkurborg, B...
readMoreNews

Frábær fjárfestingarárangur hjá Samvinnulífeyrissjóðnum.

Hrein raunávöxtun Samvinnulífeyrissjóðins s.l. 5 ár nam 6,9% að meðaltali og skipar þessi árangur sjóðnum í fyrsta sæti þegar raunávöxtunartölur lífeyrissjóðanna eru skoðaðar. Hrein raunávöxtun í fyrra var jákvæð um 0,...
readMoreNews

Hæstiréttur staðfestir rétt konu til hlutar í lífeyrisréttindum fyrrv. eiginmanns.

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness um rétt konu til hlutdeildar í lífeyrisréttindum fyrrverandi eiginmanns hennar. Konan og maðurinn slitu samvistum eftir átján ára samband, þar af 15 ár í hjúskap, og ha...
readMoreNews

Styrk staða Lífeyrissjóðs arkitekta og tæknifræðinga

Heildareignir Lífeyrissjóðs arkitekta og tæknifræðinga voru 8% yfir heildarskuldbindingum um síðustu áramót, sem verður að teljast mjög góð staða. Raunávöxtun var - 0,1% á síðasta ári. Heildareignir lífeyrissjóðsins ...
readMoreNews