Fréttir

Viljayfirlýsing um sameiningu Lífeyrissjóðs arkitekta og tæknifræðinga og ALVÍB

Stjórnir Lífeyrissjóðs arkitekta og tæknifræðinga og ALVÍB hafa undirritað viljayfirlýsingu um að stefna að sameiningu sjóðanna frá næstu áramótum. Með sameiningunni er stefnt að stofnun öflugs lífeyrissjóðs sem setur sér ...
readMoreNews

Eiga lífeyrissjóðirnir að sjá um greiðslur frá Tryggingastofnun ríkisins?

Á ársfundi Tryggingastofnunar ríkisins á dögunum varpaði Bolli Héðinsson, formaður tryggingaráðs, því fram að vel mætti hugsa sér að lífeyrissjóðirnir tækju það að sér, hver og einn, að sjá um allar greiðslur til sjóð...
readMoreNews

Réttindaávinnsla í lífeyrissjóðum til 72 ára aldurs?

Í nýrri skýrslu nefndar um sveigjanleg starfslok er lagt til að fólk á vinnumarkaði geti áunnið sér lífeyrisréttindi til 72 ára aldurs í stað 70 ára aldurs, eins og nú er hægt. Jafnframt er lagt til að fólk geti hafið töku l
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna um 661 milljarðar króna í lok ágúst s.l.

Samkvæmt upplýsingum frá tölfræðisviði Seðlabanka Íslands námu eignir lífeyrissjóðanna 661 milljarðar króna í lok ágúst s.l., sem er hækkun um 2,5% miðað við eignir sjóðanna í árslok 2001. Erlendar eignir sjóðanna halda...
readMoreNews

Norskur dómur: Kjarasamningsbundin aðild að lífeyrissjóði stendur.

Norski vinnuréttardómstóllinn hefur nú í vikunni dæmt norska Alþýðusambandinu og Samtökum bæjarstarfsmanna í vil í máli sem snérist um það hvort kjarasamningsbundin aðild að Lífeyrissjóði starfsmanna sveitarfélaga í Noregi ...
readMoreNews

Svíar taka ellilífeyri of snemma.

Þrátt fyrir að tekið hefur verið upp nýtt lífeyriskerfi í Svíþjóð, sem umbunar launamönnum að taka ellilífeyri ekki of snemma heldur að vinna lengur á hinum almenna vinnumarkaði, hefur kerfið ekki komið að því gagni sem að ...
readMoreNews

Kauphöllin flytur í nýtt húsnæði í dag.

Kauphöll Íslands flytur í dag starfsemi sína í nýtt húsnæði að Laugavegi 182. Nýja húsnæðið leysir úr brýnni þörf enda hefur Kauphöllin verið í bráðabirgðahúsnæði frá því í fyrrasumar. Kauphöll Íslands er fyrst...
readMoreNews

Viðskipti með erlend verðbréf í ágúst s.l. námu 4,9 milljörðum króna.

Þó nokkur viðskipti við útlönd voru í ágúst s.l. með erlend verðbréf. Hrein kaup á erlendum verðbréfum námu um 4,9 milljörðum króna og hafa ekki verið meiri síðan í september 2000. Ljóst er að innlendir fjárfestar ha...
readMoreNews

Slakt gengi breskra fyrirtækjalífeyrissjóða.

Ráðgjafafyrirtækið Watson Wyatt áætlar að níu af hverjum tíu breskum fyrirtækja- lífeyrissjóðum séu reknir með halla vegna slaks gengis á hlutabréfamörkuðunum. Hallinn er áætlaður um 70 milljarða punda eða 110 milljarða e...
readMoreNews

Vaxtaviðmiðun vegna tryggingafræðilegra úttekta lækkuð í Sviss.

Svissneska ríkisstjórnin hefur tilkynnt að hún muni lækka vaxtaviðmiðun vegna tryggingafræðilegra úttekta hjá lífeyrissjóðunum úr 4% í 3% frá og októbermánaði n.k. Reiknivextirnir miðast við nafnávöxtun. Við því var...
readMoreNews