Fréttir

Sala erlendra verðbréfa umfram kaup nam 978 m.kr. í júní s.l.

Í samantekt tölfræðisviðs Seðlabanka Íslands kemur fram að sala erlendra verðbréfa umfram kaup nam 978 m.kr. í júní s.l. samanborið við sölu umfram kaup fyrir um 378 m.kr. í sama mánuði árið 2001. Þróun einstakra undirl...
readMoreNews

Stærsti lífeyrissjóður Bandaríkjanna hugleiðir lögsókn á WorldCOM.

Stærsti lífeyrissjóður Bandaríkjanna CALPERS (The California Public Employees’ Retirement System) hefur í hyggju að leiða hóp lífeyrissjóða, sem munu sameiginlega lögsækja fjarskiptafyrirtækið WorldCOM, stjórnendur þess svo o...
readMoreNews

Sjóðirnir hafa staðið sig ágætlega á verðbréfamörkuðunum.

Í ágætum leiðara í Morgunblaðinu í dag, er fjallað um fjárfestingar lífeyrissjóðanna. Leiðarahöfundur kemst að þeirri niðurstöðu að ekki verði annað séð en að íslensku lífeyrissjóðirnir hafi flestir staðið sig ágæt...
readMoreNews

Frjálsi lífeyrissjóðurinn og Eining hafa sameinast.

Á aukaaðalfundi Frjálsa lífeyrissjóðsins sem haldin var fyrir skömmu greiddu sjóðfélagar atkvæði með breytingum á samþykktum sjóðsins en slík atkvæðagreiðsla var forsenda fyrir sameiningu hans og Lífeyrissjóðsins Einingar u...
readMoreNews

Erlend verðbréfakaup 2,7 milljarðar í maí s.l.

Í samantekt tölfræðisviðs Seðlabanka Íslands kemur fram að nettókaup erlendra verðbréfa voru samtals um 2.658 m.kr. í maí sl. samanborið við nettókaup fyrir um 95 m.kr. í sama mánuði árið 2001. Þróun einstakra undirlið...
readMoreNews

Kortlagning velferðarkerfisins hafin.

Hafin er kortlagning velferðarkerfið á Íslandi, þ.e. skrá eins og kostur er tiltækar upplýsingar um bætur, styrki og hlunnindi, sem veitt eru til þess að ná fram almennri velferð. Markmiðið með kortlagningunni er að átta sig á ...
readMoreNews

1% framlag í séreign frá 1. júlí n.k.

Í kjarasamningi, sem gerður var 13. desember 2001 á milli Alþýðusambands Íslands annars vegar og Samtaka atvinnulífsins hins vegar, er að finna ákvæði um viðbótarframlag í séreign. Frá og með 1. júlí 2002 munu vinnuveitendur g...
readMoreNews

Nafni Verðbréfaþings breytt í Kauphöll Íslands h.f.

Eftir hluthafafundi í Verðbréfaþingi Íslands hf. og Verðbréfaskráningu Íslands hf.,sem haldinn var 6. júní s.l., var haldinn stofnfundur Eignarhaldsfélagsins Verðbréfaþing hf. sem mun verða meirihlutaeigandi í félögunum tveimur...
readMoreNews

Lífiðn tekur upp aldurstengt réttindakerfi.

Á ársfundi Lífiðnar fyrir skömmu var samþykkt að breyta réttindakerfinu hjá sjóðnum. Frá og með 1. september 2002 verður tekið upp aldurstengt réttindakerfi og verður eldra kerfi með jafnri ávinnslu réttinda lokað frá sama ...
readMoreNews

Rannsókn á meintum fjárdrætti hjá Tryggingarsjóði lækna.

Efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra hefur nú til rannsóknar meintan fjárdrátt fyrrverandi endurskoðanda Tryggingarsjóðs lækna. Málið barst lögreglu að frumkvæði endurskoðandans sjálfs. Í byrjun mánaðarins fór lögmaðu...
readMoreNews