Fréttir

Góð ávöxtun hjá Samvinnulífeyrssjóðnum.

Hrein raunávöxtun Samvinnulífeyrissjóðsins var jákvæð í fyrra um 1,4%. Ávöxtunin var jákvæð um 4,6% yfir fimm ára meðaltal og 6,2% ef horft er til síðustu tíu ára. Þessi árangur Samvinnulífeyrissjóðisns verður að teljast...
readMoreNews

Lífeyrissjóður verkfræðinga birtir uppgjör.

Lífeyrissjóður verkfræðinga hefur birt ársreikning sinn fyrir árið 2002. Heildareignir samtryggingardeildar sjóðsins jukust um 0,3% frá fyrra ári og námu tæpum 12 milljörðum króna í árslok. Sjóðfélögum fjölgaði um 147 á
readMoreNews

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða verður haldinn 20. maí n.k.

Stjórn Landssamtaka lífeyrissjóða boðar til aðalfundar þriðjudaginn 20.  maí n.k. á Grand Hótel Reykjavík, Gullteig B.  Fundurinn hefst kl. 15.30. Auk venjulegra aðalfundarstafa mun Benedikt Jóhannesson, framkvæmdastjóri Talnak
readMoreNews

Heildareignir Lífeyrissjóðs hjúkrunarfræðinga yfir 10 milljarðar.

Hrein raunávöxtun Lífeyrissjóðs hjúkrunarfræðinga var neikvæð um 2,51% á árinu 2002 í samanburði við - 0,71% hreina raunávöxtun á árinu 2001. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar síðustu 5 ár er 2,52% og síðustu 10 ár 4,31%....
readMoreNews

Heildareignir Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins í árslok 2002 námu 116,1 milljarði króna.

Hrein raunávöxtun LSR var neikvæð um 1,38% á árinu 2002 í samanburði við 0,01% hreina raunávöxtun árið 2001.  Meðaltal hreinnar raunávöxtunar síðustu 5 ár er 2,81% og síðustu 10 ár 4,12%. Heildareignir Lífeyrissjóðs starf...
readMoreNews

Hrein raunávöxtun hjá Lífeyrissjóði bankamanna neikvæð um 0,54%.

Raunávöxtun hlutfallsdeildar var -0,73% á síðasta ári en stigadeildar 0,38%. Fimm ára meðaltal raunávöxtunar sjóðsins í heild er 1,98%. Í árslok síðasta árs greiddi Lífeyrissjóður bankamanna 479 lífeyrisþegum lífeyri sam...
readMoreNews

Stjórn Lífeyrissjóðs Austurlands ætlar að hætta í lok maí n.k.

Í ljósi þeirra málaferla sem nú standa yfir og annarra sem framundan eru telur stjórn Lífeyrissjóðas Austurlands rétt að nýir aðilar taki við stjórnartaumum á fyrirhuguðum fulltrúaráðsfundi 26. maí n.k. Sjá fréttatilkyn...
readMoreNews

Lífeyrissjóðirnir þurfa að gæta hlutleysis í viðskiptaátökum.

Á fundi LL fyrir skömmu um aðkomu lífeyrissjóða að stjórnun og rekstri fyrirtækja flutti Ari Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, athyglisvert erindi. Í erindi Ara kom fram að lífeyrisréttindi landsmanna væru hluti af...
readMoreNews

Lækka þarf lífeyrisréttindi hjá Lífeyrissjóði bænda.

Samkvæmt niðurstöðu tryggingafræðilegrar athugunar á stöðu Lífeyrissjóðs bænda í árslok 2002 miðað við 3,5% ársvexti þá vantar sjóðinn 1.100 milljónir króna upp á að eignir nægi fyrir áföllnum skuldbindingum eða 8,1%...
readMoreNews

Raunávöxtun Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja í járnum 2002.

Eignir sjóðins 4,2% umfram áfallnar skuldbindingar í árslok. Samkvæmt ársreikningi Lífeyrissjóðs Vestmannaeyja fyrir árið 2002 var hrein nafnávöxtun sjóðsins 1,69% á árinu og hrein raunávöxtun því neikvæð um 0,31%. Meðalta...
readMoreNews