Fréttir

Ítölsk stjórnvöld vilja hækka ellilífeyrisaldurinn.

Forsætisráðherra Ítalíu Silvio Berlusconi hefur uppi áætlanir að hækka ellilífeyrisaldurinn í áföngum næstu fimm árin. Í dagblaðinu Liberto var haft eftir Berlusconi að Ítalir “þurfi  að hækka ellilífeyrisaldurin...
readMoreNews

Sænsk stjórnvöld reka formann AP3 – sjóðsins.

Sænsk stjórnvöld hafa rekið Johan Bjorkman, formann þriðja ríkislífeyrissjóðsins, Tredje AP-fonden eða AP3. AP3 er einn af stærstu lífeyrissjóðum Svíþjóðar með um 129, 7 milljarða króna í umsýslu eða um  1.250 milljar...
readMoreNews

Mikill viðsnúningur í ávöxtun hjá Lífeyrissjóði sjómanna.

Lífeyrissjóður sjómanna hefur gengið frá milliuppgjöri fyrir tímabilið 1. janúar - 30. júní 2003.  Raunávöxtun Lífeyrissjóðs sjómanna á ársgrundvelli var 10,3% fyrstu sex mánuði ársins.  Er það mikill viðsnúnin...
readMoreNews

Reglugerð um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða breytt.

Fyrir skömmu var reglugerð nr. 391/1998, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, breytt með reglugerð nr. 293/2003. Breytingarnar voru gerðar í framhaldi af umræðuskjali Fjármálaeftirlitsins nr. 14/2002,...
readMoreNews

Lifa fyrir líðandi stund.

Helmingur launþega í Bretlandi mun væntanlega búa við fátækt þegar þeir verða gamlir, þar sem þeir hafa ekki lagt til hliðar lífeyrissparnað til efri ára. Þetta kemur fram í nýlegri skýrslu stjórnvalda í Bretlandi. Í ský...
readMoreNews

Bregðast þarf við vaxandi eftirlaunabyrði í Japan.

Að sögn heilbrigðisráðherra Japans þá þurfa stjórnvöld að veita fyrirtækjum aðstoð við að ráða eftirlaunaþega  í vinnu og þannig létta að nokkru þá lífeyrisbyrði sem hvílir á vinnandi mönnum.  Þetta er gert til þe...
readMoreNews

Nettókaup erlendra verðbréfa mun meiri á þessu ári en síðustu 2 árin.

Viðskipti með erlend verðbréf útgefin erlendis námu alls 14.476 m.kr. fyrstu 6  mánuði þessa árs miðað við kaup að fjárhæð 6.781 m.kr. á sama tímabili í fyrra. Þetta kemur fram í upplýsingum frá Seðlabanka Íslands.&n...
readMoreNews

Stigakerfi með jafnri réttindaávinnslu er stærst.

Í skýrslu Fjármálaeftirlitsins um rekstur og efnahag lífeyrissjóðanna fyrir árið 2002 er birt yfirlit yfir réttindauppbyggingu sjóðanna. Stigakerfi með jafnri réttindaávinnslu er öflugast að krónutölu eða 64,5% af heild. Hei...
readMoreNews

Garðar Jón Bjarnason framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Austurlands.

Stjórn Lífeyrissjóðs Austurlands hefur ráðið Garðar Jón Bjarnason sem nýjan framkvæmdastjóra Lífeyrissjóðs Austurlands og mun hann hefja störf þann 1. ágúst næstkomandi.  Garðar Jón útskrifaðist úr viðskiptafræðideild...
readMoreNews

Skýrsla FME um lífeyrissjóðina komin út.

Hrein raunávöxtun lífeyrissjóða á síðasta ári var neikvæð um 3%.   Þetta kemur m.a. fram í nýrri skýrslu Fjármálaeftirlitsins um lífeyrissjóði árið 2002.  Helstu niðurstöðutölur skýrslunnar eru þær að hrein eign ti...
readMoreNews