Olíusjóðurinn orðinn fasteignaeigandi við Regent stræti
Olíusjóðurinn í Noregi, eftirlaunasjóður norska ríkisins, hefur keypt fjórðungshlut í eignum sem fasteignafélag bresku krúnunnar, The Crown Estate, á við eina af frægustu verslunargötum veraldar, Regent Street í Lundúnum. Skrifa
31.01.2011