Fréttasafn

Hlutverk lífeyrissjóða í fjárfestingastarfsemi og endurreisn atvinnulífsins

Eftirfarandi er haft eftir Þorkeli Sigurlaugssyni í athyglisverðri grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag:"Lífeyrissjóðir um allan heim fjárfesta í atvinnurekstri og það er ekki síst mikilvægt hér á landi þegar fjármagn fr...
readMoreNews

Grænt ljós á banka- og tryggingastarfsemi danskra lífeyrissjóða

Ríkisstjórn Danmerkur hyggst beita sér fyrir lagabreytingum sem miða að því að hinir öflugu lífeyrissjóðir þar í landi, ATP og LD, geti átt og rekið banka, stundað lánastarfsemi og veitt tryggingaþjónustu. Annar þessara sjóð...
readMoreNews

Er allt jafn kolómögulegt?

Ragnar Önundarson, varaformaður stjórnar Framtakssjóðs Íslands, skrifar ákaflega merkilega grein í Morgunblaðinu í dag. Í greininni segir  Ragnar m.a.: "Lífeyrissjóðir ætla ekki að sitja hjá í fyrstu umferð og fá að koma...
readMoreNews

Koen De Ryck látinn

Koen De Ryck er látinn 66 ára að aldri. Hann rak Pragma Consulting í Brussel, eina virtustu sjálfstæðu ráðgjafarstofu á sviði lífeyrismála í Evrópu, og átti kunningja og vini í lífeyrissjóðakerfum víðs vegar um Evrópu, þar ...
readMoreNews

Sjálfbærar stórframkvæmdir í vegagerð kynntar fulltrúum lífeyrissjóða

Myndin er tekin að skýrast verulega af því hvernig staðið verður að tilteknum framkvæmdum í vegagerð sem upphaflega komust á dagskrá í tengslum við svokallaðan stöðugleikasáttmála ríkisstjórnar, sveitarfélaga og hagsmunas...
readMoreNews

Danir greiða minna í lífeyrissjóði í ár en í fyrra

Lífeyrissparnaður í Danmörku verður minni árið 2010 en árin þar á undan. Þegar á heildina er litið má ætla að Danir leggi alls 6 milljörðum danskra króna minna fyrir til efri áranna nú en í fyrra, samkvæmt upplýsingum frá ...
readMoreNews

Danskir lífeyrissjóðir í viðræðum um að stofna áhættufjárfestingarsjóð

Forystumenn í lífeyrissjóðakerfi Danmerkur eiga í viðræðum við dönsku ríkisstjórnina um að stofna áhættufjárfestingarsjóð og leggja honum til 5 milljarða danskra króna eða um 670 milljónir evra. Danska efnahags- og viðskipta...
readMoreNews

Ríkissáttasemjari skipar sérstaka nefnd um starfsemi lífeyrissjóðanna

Stjórn og varastjórn Landssamtaka lífeyrissjóða samþykkti á fundi sínum 24. júní s.l. „að skipa þriggja manna nefnd óháðra, óvilhallra og hæfra einstaklinga sem fái það hlutverk að gera úttekt á fjárfestingastefnu, ákvar...
readMoreNews

Framtakssjóðurinn kaupir Vestia

Framtakssjóður Íslands, sem er í eigu lífeyrissjóðanna, hefur keypt eignarhaldsfélagið Vestia ehf. af NBI hf. (Landsbankanum). Átta fyrirtæki fylgja Vestia til Framtakssjóðs en hjá þeim vinna um 6000 manns. Framtakssjóðurinn grei
readMoreNews

Fjölgun öryrkja minni en búist var við

Verulega hefur hægt á fjölgun örorkulífeyrisþega, þ.e. þeirra sem skráðir eru með 75% örorku eða meira, á þessu ári miðað við það síðasta. Fjöldi örorkulífeyrisþega var 15.842 þann 1. júlí síðastliðinn en hann var ...
readMoreNews