Bretar myndu spara 9 milljarða punda ef eftirlaunaaldur yrði 70 ár
Ráðgjafar ríkisstjórnar Breta hvetja hana til að hækka eftirlaunaaldur hraðar og meira en áformað er og vilja hann verði kominn í 70 ár árið 2046. Slíkt muni greiða fyrir því að ríkið geti staðið við skuldbindingar sínar o...
03.03.2010