Fréttasafn

Bretar myndu spara 9 milljarða punda ef eftirlaunaaldur yrði 70 ár

Ráðgjafar ríkisstjórnar Breta hvetja hana til að hækka eftirlaunaaldur hraðar og meira en áformað er og vilja hann verði kominn í 70 ár árið 2046. Slíkt muni greiða fyrir því að ríkið geti staðið við skuldbindingar sínar o...
readMoreNews

Nýr framkvæmdastjóri hjá Lífeyrissjóði verkfræðinga.

Ingólfur Guðmundsson rekstrarhagfræðingur hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs verkfræðinga. Ingólfur vann í Landsbankanum fram til júní á síðasta ári. Hann hefur gengt fjölmörgum stjórnunarstörfum á vegum L...
readMoreNews

2010

Greinar 2010 Ábyrgð lífeyrissjóða Grein í Fréttablaðinu 2. mars eftir Kristján Þór Júlíusson Lífeyrissjóðir og skráð verðbréf. Grein í Morgunblaðinu 13. mars eftir Gunnar Baldvinsson Skot sem geigar Grein í...
readMoreNews

Eignir lífeyrissjóðanna hærri í krónutölu nú en fyrir hrun

Seðlabankinn hefur sent frá sér efnahagsyfirlit lífeyris- sjóðanna miðað við árslok á síðasta ári. Í lok desember 2009 hefur hrein eign lífeyrissjóðanna hækkað um 203 milljarða króna frá sama tíma fyrir ári sem jafngildir ...
readMoreNews

Lífslíkur aukast verulega í Hollandi

Holland – Félag hollenskra tryggingafræðinga (AG) hefur staðfest að breyta þurfi spám um lífslíkur töluvert. Í yfirlýsingu sagði AG að lífslíkur aukist mjög mikið en þar var bent á að: „Niðurstöður rannsókna okkar á ...
readMoreNews

Norski Olíusjóðurinn útilokar fjárfestingar í tóbaksframleiðslu

Eftirlaunasjóður norska ríkisins, Olíusjóðurinn svokallaði,  ætlar að selja hlutabréf sín í sautján tóbaksframleiðslu- fyrirtækjum fyrir alls 1,8 milljarða evra og lýsir því jafnframt yfir að hann muni ekki fjárfesta framveg...
readMoreNews

Finnbogi Jónsson ráðinn framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands

Stjórn Framtakssjóðs Íslands hefur ráðið Finnboga Jónsson sem framkvæmdastjóra. Framtakssjóður Íslands var nýlega stofnaður af fjölmörgum lífeyrissjóðum. Lífeyrissjóðirnir leggja sjóðnum til 30 milljarða kr. og mun sjóð...
readMoreNews

Aukin upplýsingagjöf og nýjar siða- og samskiptareglu hjá Lífeyrissjóði verzlunarmanna

Lífeyrissjóður verzlunarmanna leggur áherslu á aukna upplýsingagjöf og þjónustu við sjóðfélaga. Þessa upplýsingar koma fram á heimasíðu sjóðsins. Liður í þeirri stefnu er opnun nýs vefsvæðis á vef sjóðsins með upplýs...
readMoreNews

Staða lífeyrissjóðanna nálgast það sem hún var fyrir hrun bankanna.

Hrein eign lífeyrissjóðanna til greiðslu lífeyris nam 1.763 ma. kr. í lok nóvember s.l. og hafði aukist um 18,8 ma.kr. frá fyrra mánuði.samkvæmt tölum frá Seðlabanka Íslands.  Innlend verðbréfaeign jókst um 21,5 ma.kr. og e...
readMoreNews

Hæstiréttur sýknaði Lífeyrissjóðinn Gildi

Lífeyrissjóðnum Gildi var heimilt að skerða lífeyrisgreiðslur til öryrkja vegna lífeyris- og bótagreiðslna frá almannatryggingum, að því er segir í dómi Hæstaréttar. Örorkulífeyrisþegi höfðaði mál gegn Gildi lífeyrissjó...
readMoreNews