Framtakssjóðurinn eignast 30% hlut í Icelandair
Í dag gerði Framtakssjóður Íslands bindandi samkomulag við Icelandair Group hf. þess efnis að Framtakssjóðurinn muni fjárfesta í fyrirtækinu fyrir 3 milljarða króna. Samningurinn er gerður með hefðbundnum fyrirvara um niðurstö
14.06.2010