Fréttasafn

Framtakssjóðurinn eignast 30% hlut í Icelandair

Í dag gerði Framtakssjóður Íslands bindandi samkomulag við Icelandair Group hf. þess efnis að Framtakssjóðurinn muni fjárfesta í fyrirtækinu fyrir 3 milljarða króna. Samningurinn er gerður með hefðbundnum fyrirvara um niðurstö
readMoreNews

Tengir Olíusjóðinn við stríðsglæpi í Súdan

Hjálparstofnun kirkjunnar í Noregi fer fram á að stjórnvöld þar í landi rannsaki þegar í stað hvort eitthvað sé hæft í því að olíufélög, sem eftirlaunasjóður norska ríkisins, Olíusjóðurinn svokallaði, á eignarhluti í,...
readMoreNews

Óróleiki í lífeyrissjóðum vegna olíuslyssins á Mexíkóflóa

Olíumengunarslysið mikla á Mexíkóflóa hefur orðið tilefni umræðna meðal fjárfesta í röðum lífeyrissjóða um fjárhagslega áhættu tengda starfsemi af þessu tagi. Það er ekki aðeins gengislækkun hlutabréfa í BP-olíufélagi...
readMoreNews

Tilboð sem ekki var hægt að hafna!

„Lífeyrissjóðum bauðst hér geysilega góð ávöxtun, við fengum einfaldlega tilboð sem ekki var hægt að hafna. Viðskiptin hafa mjög jákvæð áhrif á stöðu lífeyrissjóðanna og hafa auk þess góð áhrif á sjálft þjóðar...
readMoreNews

Lífeyrissjóðir flýta fyrir afnámi gjaldeyrishafta með því að kaupa skuldabréf fyrir 88 milljarða króna

Stjórnir 26 íslenskra lífeyrissjóða hafa samþykkt að kaupa ríkistryggð skuldabréf af Seðlabanka Íslands fyrir um 88 milljarða króna. Þetta var upplýst á sameiginlegum fréttamannafundi Seðlabanka Íslands og Landssamtaka lífe...
readMoreNews

Lífeyrissjóðir verði í forystu um samfélagslegar sættir

„Lífeyrissjóðir eiga að vera í fararbroddi um samfélagslegar sættir. Þeir hefja sáttaferlið með umbjóðendum sínum, hlusta á gagnrýni þeirra, viðurkenna mistök og stuðla að virkri umræðu og betri starfsháttum. Þannig endu...
readMoreNews

Ráðherrann brýndi lífeyrissjóði til frumkvæðis

„Lífeyrissjóðir hafa heitið því að koma myndarlega að uppbyggingu efnahagslífsins og ég hefði hiklaust viljað sjá meira framkvæði af þeirra hálfu. Sá söngur er óskaplega vinsæll að beðið sé eftir ríkisstjórninni, að h...
readMoreNews

Kanna á starfshætti og fjárfestingastefnu lífeyrissjóðanna í aðdraganda bankahrunsins

Bakhjarlar lífeyrissjóðanna, samtök launafólks og atvinnurekenda á almennum og opinberum vinnumarkaði, hafa undanfarna mánuði rætt um stöðu og framtíðaruppbyggingu lífeyrissjóða- kerfisins. Þetta er gríðarlegt mikilvægt verkef...
readMoreNews

Lífeyrissjóður verzlunarmanna er að ná fyrri styrk

Raunávöxtun Lífeyrissjóðs verzlunarmanna (LV) var jákvæð um 1,1% á síðasta ári og eignir sjóðsins nema nú tæpum 300 milljörðum og eru nú um 30 milljörðum króna hærri en þær voru fyrir hrun bankanna og íslenska efnahagsker...
readMoreNews

Lífeyrissjóðir fjármagna byggingu öryggisíbúða fyrir hjúkrunarheimilið Eir

Fjármögnun á lokafrágangi við síðustu áfanga öryggisíbúða hjúkrunarheimilisins Eirar við Fróðengi í Grafarvogi er lokið. Alls nam lánsfjárhæðin um ellefu hundruð milljónum króna og kemur fjármagnið frá lífeyris- sjóð...
readMoreNews