Eignir lífeyrissjóðanna lækka lítillega milli mánaða.
Hrein eign lífeyrissjóðanna til greiðslu lífeyris var 1.822 ma.kr. í lok júní síðastliðins og lækkaði frá fyrri mánuði eða um 1,4 ma. kr. skv. tölum sem Seðlabankinn birti í gær. Þessa rýrnun er tilkominn vegna breytinga á ...
10.08.2010