Hvorki Fjármálaeftirlitið né ríkislögreglustjóri sjá ástæðu til að rannsaka starfsemi Gildis-lífeyrissjóðs
Embætti ríkislögreglustjóra telur hvorki tilefni né grundvöll til að halda áfram rannsókn á málefnum Gildis-lífeyrissjóðs og lýsir yfir í bréfi til sjóðsins, dagsettu 18. nóvember 2010, að rannsókninni hafi verið hætt.
S...
20.11.2010