Dyrum Olíusjóðsins lokað á kínverskan tóbaksframleiðanda
Norska fjármálaráðuneytið hefur gefið Olíusjóði Noregs, eftirlaunasjóðnum volduga, fyrirmæli um að fjárfesta ekki í verðbréfum sem tengjast kínverska fyrirtækinu Shanghai Industrial Holdings Ltd. Ástæðan er sú að fyrirtæki...
18.03.2011