Fréttasafn

Er maðkur í mysunni?

Seðlabankinn hefur í bréfi til Landssamtaka lífeyrissjóða kveðið á um að óheimilt sé með öllu að stofna til nýrra samninga eftir 28. nóvember 2008 um viðbótarlífeyrissparnað í erlendum eignum, líkt og tíðkast hefur m.a. hj...
readMoreNews

Fyrsta evruútboð Seðlabankans gekk vel

Seðlabanki Íslands keypti 61,7 milljónir evra í gjaldeyrisútboði sem fór fram fyrir hádegi í dag og greiðir bankinn fjárfestum 210 krónur fyrir hverja evru, að því er fram kemur í tilkynningu bankans. Hinn 16. júní 2011 bauðs...
readMoreNews

Almenni lífeyrissjóðurinn vinnur mál gegn Glitni fyrir Hæstarétti

Nýlega féll dómur í Hæstarétti í máli Almenna lífeyrissjóðsins gegn Glitni banka hf. Fimm hæstaréttardómarar dæmdu í málinu og féll dómur Almenna lífeyrissjóðnum í vil. Með dómi Hæstaréttar var úrskurði Héraðsdóms R...
readMoreNews

Olíusjóðurinn sakaður um ólöglegt skógarhögg

Norski Olíusjóðurinn sætir harðri gagnrýni breskra umhverfisverndarsamtaka fyrir að stunda ólöglegt skógarhögg í Indónesíu í gegnum fyrirtæki sem sjóðurinn á að stórum hluta. Norska fjármálaráðuneytið vísar ásöknum um ...
readMoreNews

Staða lífeyrissjóðanna fer batnandi

Bráðabirgðaniðurstöður sýna að heildar tryggingafræðileg staða lífeyrissjóðanna hefur batnað frá árinu áður og er vegið meðaltal tryggingafræðilegrar stöðu neikvætt um 6,3% eða sem nemur 145 ma.kr. halla. Þetta kemur fra...
readMoreNews

Lífeyrissjóðirnir ekki skattlagðir með sérstökum eignaskatti

Stjórnvöld hafa fallið frá að skattleggja lífeyrissjóðina með sérstökum eignaskatti til að fjármagna vaxtaniðurgreiðslur. Í nefndaráliti meirihluta efnahags- og skattanefndar segir að lagt sé til að ákvæðið um tímabundinn ...
readMoreNews

Yngri kynslóðir Breta leggja minna fyrir til efri áranna en þær eldri

Bretar á aldrinum 30-50 ára safna minna í sjóði til efri áranna en þeir sem eldri eru. Þar birtist raunverulegt kynslóðabil, ef marka má niðurstöður könnunar á vegum eftirlauna- og líftryggingafyrirtækisins Scottish Widows. Á da...
readMoreNews

Byggja lífeyrissjóðirnir fangelsi?

Útboðsgögn fyriri nýtt fangelsi eru á lokastigi og þegar þau eru tilbúin verður tekin ákvörðun um hvaða leið verður farin varðandi fjármögnun. Þetta kom fram í svari fjármálaráðherra við fyrirspurn Gunnars Braga Sveinssona...
readMoreNews

Eldri borgarar mótmæla skatti á lífeyrissjóðina

Stjórn Landssambands eldri borgara hefur sent frá sér ályktun þar sem mótmælt er harðlega þeim áformum ríkisstjórnar að skattleggja lífeyrissjóðina um 1, 7 milljarða króna. „Þetta er bein aðför að eldri borgurum og öryrkju...
readMoreNews

Lífeyrissjóðir kaupa 25% í HS Orku

HS Orka hf. hefur tilkynnt Kauphöllinni um sölu Magma Sweden á 25% hlut í HS Orku hf. til Jarðvarma slhf. sem er í eigu 14 íslenskra lífeyrissjóða. Áður hafði verið getið um mögulega samninga á milli aðila þann 18. apríl 2011 o...
readMoreNews