Lífeyriskerfi á traustum grunni! Grein eftir Hrafn Magnússon fv. framkvæmdastjóra LL birtist í Fréttablaðinu 2. desember 2011
Lífeyriskerfi á traustum grunni PDF
Stjórn Íslenska lífeyrissjóðsins hefur ráðið Halldór Kristinsson sem nýjan framkvæmdastjóra Íslenska lífeyrissjóðsins í stað Tryggva Guðbrandssonar sem hefur óskað eftir því að láta af störfum. Halldór mun taka við st...
Tæp 90% eigna Framtakssjóðs Íslands á markað á næstu þremur árum
Framtakssjóður Íslands áformar að tæplega 90% núverandi eignasafns sjóðsins verði skráð á hlutabréfamarkað innan þriggja ára. Þau fyrirtæki sem til stendur að skrá á markað eru SKÝRR, N1, Icelandic Group og Promens. Nú er...
Framtakssjóður Íslands verður fyrir óvæginni gagnrýni frá greiningardeild Arion banka
Greiningardeild Arion banka ýjar að því í markaðspunktum sínum að Framtakssjóðurinn sé ekki að standa sig nægilega vel við endurreisn hlutabréfamarkaðarins og almennt í fjárfestingum. Þorkell Sigurlaugsson, formaður stjórnar F...
Fjármálaráðherra hefur lagt fram frumvarp á Alþingi þar sem lagður er til 10,5% fjársýsluskattur á banka, lífeyrissjóði og vátryggingafélög. Samkvæmt frumvarpinu er gert ráð fyrir að skatturinn verði innheimtur í staðgrei
Fundarboð: Áhrif breytinga á tryggingafræðilegum forsendum á líftryggingar og lífeyrissjóði.
Að frumkvæði Landssamtaka lífeyrissjóða er nú haldinn fundur á vegum Félags íslenskra tryggingastærðfræðinga miðvikudaginn 26. október klukkan 8.30-10:00 í sal Arion banka, Borgartúni 19. Fundarefni: Áhrif breytinga á trygginga...
Grein eftir Arnald Loftsson, framkvæmdastjóra Frjálsa lífeyrissjóðsins, Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóra Almenna lífeyrissjóðsins, Harald Yngva Pétursson, rekstrarstjóra séreignarsjóðsins Lífeyrisauka og Tryggva Guðbrands...
Gert er ráð fyrir lækkun á frádráttarbæru viðbótariðgjaldi úr 4% í 2% af launum í fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 2012. Með þessum hætti er verulega vegið að lífeyrissjóðakerfinu. Í Morgunblaðinu þann 13. október birtist...
Sérstakur saksóknari hefur tilkynnt að hann hafi hætt rannsókn á meintum brotum á fjárfestingarheimildum Íslenska lífeyrissjóðsins og fjögurra annarra lífeyrissjóða sem voru í umsjá LBI hf. (Gamla Landsbankans) fyrir hrun. Í yfi...