Fréttatilkynning er varðar samkomulag um þátt lífeyrissjóða í fjármögnun sérstakra vaxtabóta
Undanfarnar vikur hafa farið fram viðræður milli fulltrúa Landssamtaka lífeyrissjóða og stjórnvalda um hlutdeild lífeyrissjóða í fjármögnun á sérstökum vaxtabótum, sem komu fram í viljayfirlýsingu stjórnvalda, fjármálafyrir...
10.02.2012