Fréttasafn

Bera endurskoðendur minni ábyrgð en stjórnendur og stjórnarmenn?

Lars Bo Langsted flytur fyrirlestur um ábyrgð og skyldur endurskoðenda hlutafélaga í Hátíðarsal Háskóla Íslands þriðjudaginn 15. maí n.k. kl. 12-14
readMoreNews

Samkomulag Glitnis og lífeyrissjóða um skuldauppgjör

Glitnir hf. og tólf lífeyrissjóðir ásamt undirsjóðum þeirra hafa náð samkomulagi um skuldauppgjör. Um er að ræða rammasamkomulag sem felur í sér að hver lífeyrissjóður um sig og Glitnir hf. munu gera upp kröfur sem aðilar eig...
readMoreNews

Hækkun ellilífeyrisaldurs í Hollandi

Hollenska þingið hefur samþykkt að stig hækka almennan ellilífeyrisaldur sem nú er 65 ár í 66 ár árið 2019. Stefnt er að því að hækka lífeyristökualdur enn frekar til samræmis við auknar lífslíkur í 67 ár árið 2024. Í s...
readMoreNews

Framtakssjóður Íslands hagnast um 2,3 milljarða króna

Hagnaður af starfsemi Framtakssjóðs Íslands árið 2011 nam 2.343 milljónum króna, samanborið við 700 milljónir króna árið áður. Heildareignir sjóðsins í árslok 2011 námu 28,2 milljörðum króna en þær voru 5,6 milljarðar á...
readMoreNews

Belgum ætlað að vinna lengur

Í Belgíu hefur verið unnið að breytingum á lífeyriskerfinu sem er ætlað að draga úr snemmtöku lífeyris. Almennur lífeyristökualdur í Belgíu er 65 ár og er hinn sami fyrir bæði kyn. Möguleiki hefur verið til snemmtöku lífeyr...
readMoreNews

Gömul og vond hugmynd: Ef skattur af séreignarsparnaði verður notaður til að greiða fyrir lækkun verðtryggðra skulda lendir kostnaðurinn á endanum á skattgreiðendum

Grein eftir Gunnar Baldvinsson framkvæmdastjóra Almenna lífeyrissjóðsins. Birt í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu í mars 2012.
readMoreNews

Vulnerability of pension fund balances

Grein eftir Ólaf Ísleifsson. Birt í tímaritinu Stjórnmál og stjórnsýsla  2.tbl. 8. árg. 2012.  
readMoreNews

Ráðinn hefur verið framkvæmdastjóri FSÍ slhl.

Fréttatilkynning Framtakssjóðs Íslands slhl. er svohljóðandi: Brynjólfur Bjarnason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands. Brynjólfur hefur viðamikla reynslu úr íslensku atvinnulífi en hann var forstjóri S
readMoreNews

Gömul og vond hugmynd

Nú eru uppi hugmyndir um að breyta skattlagningu á lífeyrissparnað og greiða hann fyrirfram. Í raun má segja að skattlagningin sé aftruvirk þar sem aðilar lögðu fyrir í sparnað á grundvelli þeirra skattareglna sem í gildi voru
readMoreNews

Verðbólguvæntingar hærri en verðbólgumarkmið Seðlabanka Íslands

Í nýlegri könnun Seðlabanka Íslands kemur fram að markaðsaðilar á skuldabréfamarkaði, s.s. bankar, lífeyrissjóðir og verðbréfa- og fjárfestingasjóðir, vænta þess að verðbólga verði 5% eftir tólf mánuði, 4,7% eftir tvö ...
readMoreNews