Leita verður frekari leiða til að leysa skuldavanda heimilanna. Það verður ekki gert á kostnað neikvæðra raunvaxta, heldur með öflugu vaxtabótakerfi. Sjá grein hér.
Líkja má lífeyrismálum við búskap fyrri alda. Nútímafólk leggur fyrir á starfsævinni og byggir upp eftirlaunasjóð og lífeyrisréttindi til að lifa af þegar vinnu lýkur og eftirlaunaárin taka við. Grein eftir Gunnar Baldvinsson b...
Ávöxtun lífeyrissjóðanna og tap þeirra af útrásinni 2003 - 2011
Sjóðirnir ávöxtuðu sig um 2,7% á ári að jafnaði árin 2003-2011 umfram hækkun vísitölu og kostnað. Á 12 árum fyrir bankabóluna, þ.e.a.s 1991-2002 var meðalraunávöxtun sjóðanna um 5,1% á ári og uppsafnaður hagnaður kerfisi...
Enginn skal svelta. Almannatryggingar tryggja lágmarkslífeyri, lífeyrissjóðir greiða eftirlaun til æviloka en viðbótarsparnaður er til að halda óbreyttum lífsgæðum. Grein eftir Gunnar Baldvinsson í Mbl. 19. febrúar 2013. Sj
Hagtölusafn lífeyrissjóðanna.
Kynning á samanteknum helstu hagtölum sem varða íslenska lífeyrissjóði. Hádegisfundur 14. febrúar 2013 á Grand hótel. Glærur frá kynningu,
Landssamtök lífeyrissjóða kanna fýsileika þess að byggja og reka leiguíbúðir. Húsnæðið yrði fyrir alla aldurshópa, þar með talið aldraða. Frétt í Mbl. 14. febrúar 2013. Sjá nánar hér.
Fréttir
Hrein eign lífeyrissjóða til greiðslu lífeyris komin í 140% af áætlaðri VLF ársins 2012.
Í Morgunkorni Íslandsbanka 7. febrúar er fjallað um eignastöðu lífeyrissjóðanna í árslok 2012. Þar kemur einnig fram að á s
Hrein eign lífeyrissjóðanna til greiðslu lífeyris er komin í 140% af áætlaðri VLF fyrir árið 2012
Hrein eign lífeyrissjóðanna til greiðslu lífeyris er komin í 140% af áætlaðri VLF fyrir árið 2012. Frétt í Morgunkorni Íslandsbanka 7. febrúar 2013. Sjá hér.
Fjárfestingarumhverfi lífeyrissjóða og horfur á árinu 2013
Fjárfestingarumhverfi lífeyrissjóða og horfur á árinu 2013. Morgunfundur 29. janúar á Grand hótel.
Framsögumenn Margrét Sveinsdóttir framkvæmdastjóri eignastýringar Arionbanka
og Jón Bjarki Bentsson greiningardeild Íslandsbanka.