Enginn skal svelta. Almannatryggingar tryggja lágmarkslífeyri, lífeyrissjóðir greiða eftirlaun til æviloka en viðbótarsparnaður er til að halda óbreyttum lífsgæðum. Grein eftir Gunnar Baldvinsson í Mbl. 19. febrúar 2013. Sjá grein hér.