Fréttasafn

Fundur um lífeyrismál á vegum Arionbanka og Stefnis hf.

Fjórir fyrirlesarar fluttu erindi. Marinó Örn Tyggvason fjallaði um breytingar í aldurssamsetningu þjóðarinnar á næstu áratugum. Amin Rajan fjallaði um breytt fjárfestingarumhverfi, breytingar á eignastýringarmódelum og þróun ný...
readMoreNews

Lífeyrisgáttin - Ný og greið leið að upplýsingum um öll áunnin lífeyrisréttindi í samtryggingarsjóðum

Lífeyrissjóðir landsins opna í dag aðgang að Lífeyrisgáttinni, nýrri leið sjóðfélaga til að fá á einum stað upplýsingar um áunnin lífeyrisréttindi sín í samtryggingarsjóðum. Sjóðfélagar fá aðgang að Lífeyrisgáttinn...
readMoreNews

Aukaaðalfundur LL, 26. nóvember 2013

Stjórn Landssamtaka lífeyrissjóða hefur ákveðið að boða til aukaaðalfundar, þriðjudaginn 26. nóvember 2013, kl. 11:30. Fundurinn verður haldinn í Gildissalnum, Sætúni 1/Guðrúnartúni 1. Fundarboð hafa verið send á aðildars...
readMoreNews

Mánaðarpóstur, október 2013

Fréttir Lífeyrisgáttin opnar Nýr vefaðgangur, Lífeyrisgáttin, verður opnaður þann 29. október. Með henni geta landsmenn í fyrsta sinn fengið í einu lagi heildar upplýsingar um áunnin lífeyrisréttindi sín í samtryggingarsjó
readMoreNews

Nokkur álitamál sem þarf að leysa

Grein eftir Hrafn Magnússon birt í vefritinu Kjarnanum 10. október 2013. Sjá greinina hér.
readMoreNews

Nýr framkvæmdastjóri Íslenska lífeyrissjóðsins

Ólafur Páll Gunnarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Íslenska lífeyrissjóðsins. Hann tekur við starfinu af Halldóri Kristinssyni, en Halldór mun sinna fjárfestingum sjóðsins sem deildarstjóri yfir sjóðstjórum í Eignast
readMoreNews

Sænskir lífeyrissjóðir fara út úr Walmart með fjárfestingar

Nokkrir lífeyrissjóðir í Svíþjóð hafa tekið ákvörðun um að hætta að fjárfesta í a.m.k fjórum fyrirtækjum og selja hlutabréf sín í þeim. Ástæðan er að lífeyrissjóðirnir segja þessi fyrirtæki fara illa með starfsme...
readMoreNews

Árskýrslur LL

Ársskýrsla LL 2012 Ársskýrsla LL 2011
readMoreNews

Fræðslufundur um samkeppnisrétt

Fræðslufundur um samkeppnisrétt. Haldinn 18. september 2013 á Grand Hótel Reykjavík. Jóna Björk Helgadóttir hdl. mætti og fór yfir helstu ákvæði samkeppnislaga. Glærur.
readMoreNews

Kynning VÍS á ábyrgðartryggingu stjórnar og stjórnenda lífeyrissjóða

Kynning VÍS á ábyrgðartryggingu stjórnar og stjórnenda lífeyrissjóða. Haldinn 18. september 2013 á Grand Hótel Reykjavík. Elfa Bára Bjarnadóttir, mætti af hálfu VÍS og gerði grein fyrir helstu ákvæðum í skilmálum trygging...
readMoreNews