Umsögn um 484. mál á 143. löggjafarþingi, frumvarp til laga um séreignarsparnað og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar. Sjá skjal.
Umsögn um 233. mál á 143. löggjafarþingi, frumvarp til laga fj...
Grein eftir Björn Z. Ásgrímsson í vefriti FME, Fjármál, nóvember 2013.
Þar fjallar hann um breyttar lífslíkur þjóðarinnar, hvernig sú breyting hefur áhrif á getu lífeyrissjóða til að standa við skuldbindingar sínar og einnig ...
Grein eftir Arnar Jón Sigurgeirsson í vefriti FME Fjármál, nóvember 2013.
Þar ritar hann meðal annars eftirfarandi: „Hvort sem fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða verða þrengdar eða rýmkaðar er nauðsynlegt að leggja ríka áhe...
Þann 3. desember 2013 var á vegum Landssamtaka lífeyrissjóða og Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins boðað til fundar um málefnið „Er þörf á nýsköpun í fjárfestingum lífeyrissjóðanna?“ Þar var rætt um leiðir sem gætu tryg...
Frjálsi lífeyrissjóðurinn hefur verið valinn besti lífeyrissjóður smáþjóða af fagtímaritinu Investment Pension Europe (IPE). Í umsögn dómnefndar kom meðal annars fram að góð ávöxtun sjóðsins hefði verið byggð á framsýn...
Á vef LL eru uppfærðar hagtölur lífeyrissjóðanna. Þessi gögn eru hagnýt verkfæri til nota innanhúss hjá lífeyrissjóðunum en einnig ekki síður til að nota við kynningu til sjóðfélaga eða í umræðu um hlutverk lífeyrissjó...
Fréttir
Lífeyrisgáttin
Á fagnaðarfundi LL sem haldinn var 29. október s.l. var Lífeyrisgáttin opnuð formlega. Þess er vænst að tilkoma gáttarinnar og þar með bætt aðgengi sjóðfélaga að heildarsýn á lífeyrisréttindi auki