Frjálsi lífeyrissjóðurinn valinn lífeyrissjóður ársins á Íslandi
Frjálsi lífeyrissjóðurinn var af dómnefnd tímaritsins Acquisition International valinn lífeyrissjóður ársins á Íslandi.
Þetta kemur fram í sérstakri útgáfu tímaritsins um verðlaunin sem eru veitt á hverju ári þeim sem þy...
Námskeið fyrir starfsmenn lífeyrissjóða í samstarfi LL og Tryggingastofnunar haldið 6. maí 2014.
Námskeiðið hófst á því að Sigríður Lillý Baldursdóttir fór yfir starfsemi TR og réttindakerfi lífeyristrygginga. Að lo...
Fréttir
Páskakveðja frá Landssamtökum lífeyrissjóða
Vefflugan
LL gaf út í mars rafrænt fréttabréf um lífeyrismál sem ber nafnið Vefflugan. Flugunni sem ætlað er að fljúga um veraldarvefinn komst þegar í stað á ágætisflug...
Lífeyrissjóður verkfræðinga kýs í stjórn með rafrænum hætti en slíkt hefur ekki áður gerst hér á landi. Í fréttatilkynningu frá sjóðnum segir m.a.: "Blað hefur verið brotið í sögu íslenskra lífeyrissjóða nýverið þe...
Nýr framkvæmdastjóri hjá Lífeyrissjóði starfsmanna sveitarfélaga
Gerður Guðjónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga (LSS) í stað Jóns G. Kristjánssonar sem lætur af störfum í sumar vegna aldurs, en hann hefur verið framkvæmdastjóri sjóðsins f...
Landsamtök lífeyrissjóða og Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins efndu til kynningarfundar föstudaginn 11. apríl á Hilton Nordica.
Á fundinn komu fulltrúar frá Nordic Investment Solutions, Erik Johansson og Carl-Peter Mattsson. Þeir ...
Kynningarfundur um frumvarp til laga um séreignarsparnað
Kynningarfundur um frumvarp til laga um séreignarsparnað og ráðstöfun hans til greiðslu húnsnæðislána og húsnæðissparnaðar.
Með framsögu voru Arnaldur Loftsson og Snædís Ögn Flosadóttir, glærur
Í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis hefur verið rætt frumvarp þar sem lagt er til að lífeyrissjóðum verði veitt heimild til að fjárfesta í verðbréfum sem skráð eru á markaðstorgi fjármálagerninga (MTF) til jafns við ver
Tímaritið World Finance tilnefnir árlega til verðlaunanna Pension Funds Awards. Í ár tilnefnir tímartið fjóra íslenska lífeyrissjóði til verðlauna. Skv. mati World Finance er Almenni lífeyrissjóðurinn besti lífeyrissjóður ...