Umsögn sérfræðingahóps LL um tillögur að nýju húsnæðislánakerfi
Verkefnisstjórn um framtíðarskipan húsnæðismála, skipuð af félags- og húsnæðismálaráðherra þann 9. september 2013, kynnti skýrslu sína og tillögur um nýtt húsnæðislánakerfi 6. maí 2014. Í kjölfarið fól stjórn Landssam...
Greiningar- og rannsóknarstörf um málefni lífeyrissjóðakerfisins eru afar mikilvæg fyrir íslenskt þjóðfélag. Því vilja Landssamtök lífeyrissjóða (LL) styðja við rannsóknir um málefni sem tengjast starfsemi lífeyrissjóða.
Fréttatilkynning frá Landssamtökum lífeyrissjóða í kjölfar fullyrðinga um að lífeyrissjóðir eigi að lögsækja erlend matsfyrirtæki
Birt er grein í Fréttablaðinu í dag þar sem því er haldið fram að það sé „ekki bara skynsamlegt heldur líka skylda lífeyrissjóða“ að láta á það reyna til fulls að höfða mál á hendur matsfyrirtækjum fyrir dómstólum ...
Árleg skýrsla Fjármálaeftirlisins um ársreikninga lífeyrissjóða fyrir árið 2013 er komin út. Af hálfu Landssamtaka lífeyrissjóða er útgáfu skýrslunnar fagnað enda hefur hún að geyma ítarlegar upplýsingar um íslenska lífeyri...
LÍFSVERK lífeyrissjóður - Nýtt nafn á gömlum grunni
Lífeyrissjóður verkfræðinga hefur fengið nýtt nafn, LÍFSVERK lífeyrissjóður. Tillaga um nafnabreytinguna var lögð fram af stjórn sjóðsins og samþykkt á aðalfundi í apríl síðastliðnum. Nafnið er stytting á upprunalegu ...
Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða var haldinn 22. maí sl. á Grand Hótel Reykjavík.
Eftir fundinn voru tveir framsögumenn með erindi, þeir Dr. Ásgeir Jónsson og Dr. Hersir Sigurgeirsson. Í erindum sínum röktu þeir m.a. helstu ...
Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða var haldinn 22. maí sl. á Grand hótel Reykjavík. Á fundinum voru á dagskrá hefðbundin aðalfundarstörf og varð sú breyting á stjórnarskipan að þau Guðrún Guðmannsdóttir og Þorbjörn Gu