Fréttasafn

Er staða lífeyrissjóðanna góð?

Nú um áramótin er fróðlegt að velta fyrir sér stöðu lífeyrissjóðanna, – er hún góð eða er hún slæm?   Því er til að svara að staðan er tiltölulega góð en á öðrum sviðum þarf að takast á við ákveðinn vanda, s...
readMoreNews

Hagfellt ár fyrir lífeyrissjóðina

Árið 2014 er lífeyrissjóðum hagfellt. Gunnar Baldvinsson, formaður Landssamtaka lífeyrissjóða, skrifar í áramótagrein í nýútkominni Vefflugu, að flest bendi til þess að ávöxtun sjóðanna verði góð og nokkuð yfir 3,5% langt...
readMoreNews

Hagtölur lífeyrissjóða

Hjá Landssamtökum lífeyrissjóða er starfandi vinnuhópur sem árlega tekur saman helstu hagtölur er varða starfsemi lífeyrissjóða. Í hópnum eru: Sara Stefánsdóttir, Greiðslustofu lífeyrissjóða Þorkell Sigurgeirsson, LSR/ LH Þó...
readMoreNews

Rannsókn á nægjanleika lífeyrissparnaðar

Í desember 2014 gaf Fjármálaeftirlitið, í samstarfi við Landssamtök lífeyrissjóða, út skýrslu um nægjanleika lífeyrissparnaðar á Íslandi. Rannsóknin var að mestu leyti sambærileg verkefni sem OECD átti frumkvæði að og hefu...
readMoreNews

Risaskrefið í lífeyrismálum 1969

- kjarasamningar sem enn eru Magnúsi L. Sveinssyni í fersku minni „Kjarasamningar vorið 1969 mörkuðu tímamót vegna ákvæðis um aðild launafólks í verkalýðsfélögum á almennum markaði að lífeyrissjóðum. Lög um skylduaðild allra launamanna að lífeyrissjóðum voru sett nokkru síðar, árið 1974, og tóku líka til þeirra sem voru utan verkalýðsfélaga.
readMoreNews

Hádegisfræðsla 10. desember 2014

Glærur frá fundinum sem haldinn var 10. desember 2014 PDF
readMoreNews
Ásgeir Jónsson hagfræðingur t.v. og Hersir Sigurgeirsson fjármálafræðingur, höfundar bókarinnar Áhættudreifing eða einangrun? – Um tengsl lífeyrissparnaðar, greiðslujafnaðar og erlendra fjárfestinga.

Höftin eru ástæða þess að framleiðni hefur ekki aukist á Íslandi eftir hrun

„Meginskilaboð okkar eru þau að Íslendingar eigi að líta á erlenda fjárfestingu lífeyrissjóða sem áhættudreifingu fremur en áhættu líkt og andi lífeyrissjóðslaganna ber raunar með sér. Hið sama á við erlendar fjárfestingar hérlendis ef þær eru undir réttum formerkjum, það er að fjárfestar leggi fram eigið fé til íslenskra fyrirtækja með langtímahagsmuni í öndvegi. Með erlendum eignum, og með því að selja útlendingum hlut í íslensku atvinnulífi, eru landsmenn að ná fram áhættudreifingu.
readMoreNews

Til varnar verðtryggingunni

Hrafn Magnússon ritaði grein undir fyrirsögninni Til varnar verðtryggingunni sem birtist á Kjarnanum 3.desember 2014 Verðtrygging mælir verðbólguna Það er með ólíkindum hvað sumir hamast á móti verðtryggingunni nú til dags og t...
readMoreNews

Gildi og Lífeyrissjóður Vestfirðinga renna saman

Unnið er að sameiningu Gildis-lífeyrissjóðs og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Á aukaársfundi Gildis-lífeyrissjóðs 3. desember s.l. var samrunasamningur Gildis og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga lagður fram til afgreiðslu og samþykktu...
readMoreNews

Sveigjanleg starfslok og atvinnumál 60 ára og eldri

Ráðstefna um sveigjanleg starfslok og atvinnumál 60 ára og eldri var haldin á Hótel Natura 25.nóvember 2014 Kiknar vinnandi fólk undan ellibyrðinni? Miðað við áætlaða hlutfallslega breytingu úr 6:1 í 2:1 á 40 árum. Glærur Ha...
readMoreNews