Fréttasafn

Skynsamlegt að leggja í séreignarsjóði

„Ég var upphaflega húkkuð í séreignarsparnaðarviðskipti þegar ég var bara 16 ára skólastelpa og afleysingastarfsmaður í IKEA. Síðan þá hef ég flakkað milli sjóða, lagt reglulega fyrir en tekið eitthvað út líka. Ég á bæði séreignarsjóði til framfærslu þegar þar að kemur og legg líka fyrir á séreignarreikning til að borga niður höfuðstól fasteignalánanna minna. Slíkur sparnaður með skattaafslætti kemur sér vel en er vissulega tvíeggjað sverð.
readMoreNews

Kærar þakkir Ottó !

Áhugaverð grein um sögu almannatryggingarkerfisins, sem rekja má aftur til 19. aldar, birtist í síðasta tölublaði Félags eldri borgara í Reykjavík. Greinina ritaði Hrafn Magnússon, fyrrverandi framkvæmdarstjóra LL. Sjá hér.
readMoreNews

Ofbeldi gagnvart öldruðum á Íslandi

Föstudaginn 27. nóvember nk. verður haldin ráðstefna um ofbeldi gagvart öldruðum á Íslandi á Grand hótel frá klukkan 13:30 til 15:30. Sjá nánari upplýsingar hér.  
readMoreNews

Fjármálaleiðbeiningar til höfuðs hugsunarhættinum „þetta reddast“

„Við fáum stundum hópa framhaldsskólanema hingað í heimsókn og ég tek eftir því að þeir vita ýmislegt um Justin Bieber og um meltingarfæri jórturdýra en sáralítið um fjármál! Út af fyrir sig er slíkt eðlilegt í ljósi þess að fjármálafræðsla er ekki á dagskrá í skólunum okkar. Eiginkona mín, Björg, stakk upp á því að ég leggði mitt lóð á vogarskálar fræðslu og upplýsingar með því að skrifa bók um fjármál fyrir fólk á fyrstu árum vinnu og búskapar. Það gerði ég og hef fengið þau viðbrögð úr skólakerfinu að bókin sé vel fallin til að nota til kennslu.“
readMoreNews

70 ára lífeyristökualdur árið 2041?

Við lifum lengur og lengur, sem auðvitað er hið besta mál. Hækkandi lífaldur jafngildir hins vegar auknum skuldbindingum lífeyrissjóða og við því þarf að bregðast.
readMoreNews

Skattaleg staða lífeyrissjóða

Landssamtök lífeyrissjóða boðuðu til hádegisfræðslufundar um skattalega stöðu lífeyrissjóða þann 12. nóvember sl. Jón Elvar Guðmundsson hdl. var með erindi þar sem reyndi einkum á hvernig erlendar fjárfestingar lífeyriss...
readMoreNews

Mánaðarpóstur LL - Október 2015

Nýr mánaðarpóstur LL kom út í dag og er þar m.a. fjallað um skýrslu Fjármálaeftirlitsins um lífeyrissjóði, heimildir lífeyrissjóðanna um heimild til fjárfestinga erlendis og rýmri heimildir lífeyrissjóða til að fjárfes...
readMoreNews

Áhrif lífeyrissjóða og vátryggingafélaga á fjármálastöðugleika

Félag íslenskra tryggingastærðfræðinga boðar til opins fundar miðvikudaginn 14. október nk. í Arion banki, Borgartúni 19 kl. 8:30-10:00. Á fundinum mun sérfræðingurinn Rodolfo Wehrhahn fara yfir kosti þess að taka tillit til áhr...
readMoreNews

Nýr framkvæmdarstjóri Lífeyrissjóðs bankamanna

Nýr framkvæmdastjóri, Tryggvi Tryggvason, hóf störf hjá Lífeyrisjóði bankamanna í september sl. Sjá nánar á vef Lífeyrissjóð bankamanna.  
readMoreNews

Almennu lífeyrissjóðirnir í góðum málum

Í nýjasta hefti Vísbendingar birtist áhugaverð grein um stöðu almennu lífeyrissjóðanna. Þar kemur meðal annars fram að heildareignir lífeyrissjóðanna sem hlutfall af VLF sé nærri því að vera ein og hálf landsframleiðsla og f...
readMoreNews