Fréttasafn

Iðgjöld hækka

Frá og með 1. júlí 2016 hækkar mótframlag launagreiðenda úr 8% í 8,5% af launum samkvæmt svokölluðu SALEK samkomulagi aðildarfélaga ASÍ og fleiri við SA.
readMoreNews

Stór stund á EM2016 í fótbolta

Hún var stór stundin í gær í Saint Étienne í Frakklandi þegar Ísland mætti Portúgal á EM karla í fótbolta 2016. Stundin var líka stór fyrir lífeyrissjóðina því í auglýsingatíma útsendingarinnar var frumsýnd leikin auglýs...
readMoreNews

Nýr forstjóri Stapa lífeyrissjóðs

Ingi Björnsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs. Ingi tekur við af Kára Arnóri Kárasyni.Ingi hefur mastersgráðu í hagfræði frá Göteborgs Unitversitet og lauk B.Sc. gráðu í hagfræði frá sama skóla....
readMoreNews

Stapi á Akureyri í IPE - Investment & Pensions Europe

Í júníhefti tímaritsins IPE - Investment & Pensions Europe er greinargott viðtal við Arne Vagn Olsen, fjárfestingarstjóra hjá lífeyrissjóðnum Stapa á Akureyri, þar sem málefni Stapa eru rædd, fjárfestingar sjóðsins, gjaldeyr...
readMoreNews

PensionsEurope's Conference 2016

Dagana 22. og 23. júní stendur PensionsEurope fyrir ráðstefnu í Brussel undir heitinu: Making pensions work - More pension saving, better pension investing. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu PensionsEurope.  
readMoreNews

Mánaðarpóstur LL maí 2016

Nýr Mánaðarpóstur LL er kominn út. Þar er sagt frá nýjum stjórnarmönnum LL, EM 2016, nýrri Vefflugu og sjónvarpsþáttum á Hringbraut. Smelltu hér til að skoða
readMoreNews

Hringbraut og hækkandi lífaldur

Sjónvarpsstöðin Hringbraut stóð nýverið, í samstarfi við LL, að gerð tveggja sjónvarpsþátta þar sem hærri eftirlaunaaldur var í aðalhlutverki. Í fyrri þættinum sem kallast Lífaldur og sýndur var 6. maí sl, ræðir Helgi Pé...
readMoreNews

Aðalfundur LL 2016

Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða var haldinn 24. maí á Grand Hótel Reykjavík. Hér er hægt að nálgast glærur frá fundinum.. Eftir fundinn voru framsöguerindi þar sem Jón Garðar Hreiðarsson, ráðgjafi, flutti erindið  "G...
readMoreNews

Ársskýrsla LL 2015

readMoreNews

Ráðstöfun 3,5% viðbótarframlagsins verði valfrjáls.

Eitt helsta viðfangsefni forystusveitar aðila vinnumarkaðarins í augnablikinu er að útfæra hvernig 3,5% viðbótariðgjaldi í lífeyrissjóði verður ráðstafað. Fyrir liggur að hver og einn sjóðfélagi þurfi að taka upplýsta ákv...
readMoreNews