Frá og með 1. júlí 2016 hækkar mótframlag launagreiðenda úr 8% í 8,5% af launum samkvæmt svokölluðu SALEK samkomulagi aðildarfélaga ASÍ og fleiri við SA.
Hún var stór stundin í gær í Saint Étienne í Frakklandi þegar Ísland mætti Portúgal á EM karla í fótbolta 2016. Stundin var líka stór fyrir lífeyrissjóðina því í auglýsingatíma útsendingarinnar var frumsýnd leikin auglýs...
Ingi Björnsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Stapa lífeyrissjóðs.
Ingi tekur við af Kára Arnóri Kárasyni.Ingi hefur mastersgráðu í hagfræði frá Göteborgs Unitversitet og lauk B.Sc. gráðu í hagfræði frá sama skóla....
Stapi á Akureyri í IPE - Investment & Pensions Europe
Í júníhefti tímaritsins IPE - Investment & Pensions Europe er greinargott viðtal við Arne Vagn Olsen, fjárfestingarstjóra hjá lífeyrissjóðnum Stapa á Akureyri, þar sem málefni Stapa eru rædd, fjárfestingar sjóðsins, gjaldeyr...
Dagana 22. og 23. júní stendur PensionsEurope fyrir ráðstefnu í Brussel undir heitinu: Making pensions work - More pension saving, better pension investing.
Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu PensionsEurope.
Nýr Mánaðarpóstur LL er kominn út.
Þar er sagt frá nýjum stjórnarmönnum LL, EM 2016, nýrri Vefflugu og sjónvarpsþáttum á Hringbraut.
Smelltu hér til að skoða
Sjónvarpsstöðin Hringbraut stóð nýverið, í samstarfi við LL, að gerð tveggja sjónvarpsþátta þar sem hærri eftirlaunaaldur var í aðalhlutverki. Í fyrri þættinum sem kallast Lífaldur og sýndur var 6. maí sl, ræðir Helgi Pé...
Aðalfundur Landssamtaka lífeyrissjóða var haldinn 24. maí á Grand Hótel Reykjavík. Hér er hægt að nálgast glærur frá fundinum..
Eftir fundinn voru framsöguerindi þar sem Jón Garðar Hreiðarsson, ráðgjafi, flutti erindið "G...
Ráðstöfun 3,5% viðbótarframlagsins verði valfrjáls.
Eitt helsta viðfangsefni forystusveitar aðila vinnumarkaðarins í augnablikinu er að útfæra hvernig 3,5% viðbótariðgjaldi í lífeyrissjóði verður ráðstafað. Fyrir liggur að hver og einn sjóðfélagi þurfi að taka upplýsta ákv...