Tónlist, minningaskrif og rautt vín getur verið lykill að langlífi
Tónlist, minningaskrif og rautt vín getur verið lykill að langlífi
Dr. Henning Kirk, danskur læknir og sérfræðingur í öldrunarfræðum ræðir um áskoranir vinnumarkaðsins vegna hækkandi lifaldurs.
„Markmiðið er ekki að verða hundrað ára, heldur að lifa góðu og innihaldsríku lífi og stuðla sjálfur að …
Endurmenntunarnámskeið Félagsmálaskóla alþýðu í samstarfi við LL.
Félagsmálaskóli alþýðu og LL standa fyrir stuttum endurmenntunarnámskeiðum á vorönn sem gagnast m.a. starfsfólki, stjórnarmönnum og fulltrúaráðum sjóðanna.