Skráningarfrestur á námskeið um samfélagslega ábyrgar fjárfestingar hefur verið framlengdur.
Námskeiðið, sem er á vegum Félagsmálaskóla alþýðu í samstarfi við LL, verður haldið mánudaginn 22. maí kl. 9-12.
Frekari upplýsingar og skráning á heimasíðu Félagsmálaskólans, www.felagsmalaskoli.is
13.05.2017