Einyrkjar hafa meira frelsi en launafólk
Einyrkjar (sjálfstætt starfandi fólk) hafa mun meira val en launþegar um að velja sér lífeyrissjóð og hve mikið þeir greiða í lífeyrissjóð.
Hver er réttindastaða einyrkja gagnvart lífeyrissjóðum og hvernig er hún frábrugðin stöðu launamanns? Á Lífeyrismál.is er leitast við að svara því og meðal annars byggt á samtali við
Arnald Loftsson, framkvæmdastjóra Frjálsa lífeyrissjóðsins, sem segir einyrkja hafa tilhneigingu til þess að reikna sér lág laun.
14.09.2017