Breytt landslag í séreignarsparnaði
Grein Gunnars Baldvinssonar. Með tilgreindri séreign og greiðslu inn á fyrstu íbúð hefur orðið til nýtt landslag í séreignarsparnaði. Vægi sparnaðarins í fjármálum einstaklinga hefur aukist og sífellt fleiri nýta hann til að stuðla að sveigjanlegum eftirlaunum eða safna upp í útborgun á fyrstu íbúð.
30.10.2017