Fréttasafn

Nýtt úrræði um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð

Snædís Ögn Flosadóttir, framkv.stj. EFíA og LSBÍ og Jarþrúður Hanna Jónsdóttir, sviðsstjóri RSK kynntu úrræðið á Grandhóteli 16. ágúst. Lögin tóku gildi 1. júlí sl. og heimila úttekt á iðgjöldum í séreignarlífeyrissjóð án skattskyldu í 10 ár samfellt.
readMoreNews
Þorbjörn Guðmundsson, stjórnarformaður Landssamtaka lífeyrissjóða í viðtali á RÚV mánudaginn 31. júlí.

Erill vegna viðbótarframlags launagreiðenda. Málið tekið fyrir í kvöldfréttum RÚV

Hægt er að ráðstafa hækkuninni hvenær sem er í samtryggingu eða tilgreinda séreign.
readMoreNews

ASÍ/SA og FME ósammála um tilgreinda séreign

Fjármálaeftirlitið telur að það standist ekki lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða að meina sjóðfélaga að fela öðrum lífeyrissjóði að ávaxta tilgreinda séreign sína en þeim sjóði sem tekur við iðgjaldi til skyldutryggingar. Þessu eru Samtök atvinnulífsins (SA) og Alþýðusamband Íslands (ASÍ) ósammála.
readMoreNews

Skýrsla Fjármálaeftirlitsins um lífeyrissjóði og stöðu þeirra í árslok 2016

Fjármálaeftirlitið hefur birt samantekt um stöðu lífeyrissparnaðar, samtryggingar og séreignar við árslok 2016.
readMoreNews
Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóri Almenna lífeyrissjóðsins

Tilgreind séreign eykur svigrúm til töku lífeyris en á móti lækka réttindi til áfallalífeyris

Grein Gunnars Baldvinssonar í Morgunblaðinu 24. júlí 2017. Birt með góðfúslegu leyfi.
readMoreNews

Fagtímaritið European Pensions hefur valið Almenna lífeyrissjóðinn lífeyrissjóð ársins 2017 í Evrópu

Dómnefnd segir að Almenni sé framúrskarandi í þjónustu sinni við sjóðfélaga og hafi sjóðfélaga og þjónustu við þá í forgangi í allri starfsemi sinni
readMoreNews
Jóhanna Ósk, Ósk og Sunneva Líf í dulúðugu umhverfi í Öskjuhlíð í Reykjavík!

Hverjar eru „lífeyrissjóðakonurnar“ okkar?

Hverjar eru konurnar sem tóku að sér að vera „andlit lífeyrissjóðanna“ í ímyndarauglýsingum sem birst hafa í sjónvarpi og eru áberandi hér á vefnum Lífeyrismál.is? Margir velta því fyrir sér og sjálfsagt er að svara spurningunni – og þótt fyrr hefði verið!
readMoreNews
Þorbjörn Guðmundsson, formaður Landssamtaka lífeyrissjóða í viðtali á Morgunvakt Rásar 1. Mynd: RÚV

Tilgreind séreign, óhóflegar tekjutengingar og fleira yfir morgunsopanum

Þorbjörn Guðmundsson, formaður Landssamtaka lífeyrissjóða, fór yfir málin á Morgunvakt Rásar 1 í morgun.
readMoreNews
Þorbjörn Guðmundsson, formaður Landssamtaka lífeyrissjóða.

Sjóðfélagar geta ráðstafað sjálfir viðbótariðgjaldinu - það eru stærstu tíðindin

Sjóðfélagar geta ráðstafað sjálfir viðbótariðgjaldinu, alls 3,5%, í séreign. Sú séreign er "tilgreind" og lýtur að ýmsu leiti öðrum lögmálum en annar séreignarsparnaður er þekktur fyrir, segir Þorbjörn Guðmundsson, formaður Landssamtaka lífeyrissjóða.
readMoreNews

Tímamótabreyting í lífeyrissjóðakerfinu 1. júlí 2017

Iðgjald atvinnurekenda í lífeyrissjóði fólks á almennum vinnumarkaði hækkar um 1,5% 1. júlí 2017 í samræmi við ákvæði kjarasamninga Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins frá því í janúar 2016. Mestum tíðindum sætir samt að á sama tíma tekur væntanlega gildi breyting sem felur í sér að sjóðfélagar geti valið að setja allt að 3,5% skylduiðgjalds í lífeyrissjóði í séreignarsjóð.
readMoreNews