Nýtt úrræði um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð
Snædís Ögn Flosadóttir, framkv.stj. EFíA og LSBÍ og Jarþrúður Hanna Jónsdóttir, sviðsstjóri RSK kynntu úrræðið á Grandhóteli 16. ágúst.
Lögin tóku gildi 1. júlí sl. og heimila úttekt á iðgjöldum í séreignarlífeyrissjóð án skattskyldu í 10 ár samfellt.
16.08.2017